Frjálsíþróttaakademía Umf. Selfoss og FSu

Á vorönn 2014 verður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands gert kleift að velja frjálsíþróttaakademíu við skólann. Það er sérstök ánægja innan Umf.

Guggusund - ný námskeið í vikunni

Ný námskeið í ungbarnasundi – Guggusundi hefjast fimmtudaginn 30. október og föstudaginn 31. október.Skráning er hafin á netfanginu og í síma 848-1626.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Fimmtudaga Kl.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK í sundi fer fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 9. nóvember. Upphitun hefst kl. 9:15 og mót kl. 10:00.Keppnisflokkar eru hnátur og hnokkar 10 ára og yngri, sveinar og meyjar 11-12 ára og telpur og drengir 13-14 ára.Skráningar skulu berast til skrifstofu HSK á netfangið eigi síðar en um miðnætti sunnudagskvöldið 2.

Fimm Selfyssingar í æfingahópi

Fimm piltar frá Selfossi hafa verið valdir í U-15 ára landsliðið sem kemur saman til æfinga fyrstu helgina í nóvember.Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari u-15 ára landsliðsins hefur valið þrjá rúmlega 20 manna æfingahópa. Fyrsti hópurinn mun æfa mánudag til fimmtudags og seinni tveir hóparnir munu æfa föstudag til sunnudags.Fimm Selfyssingar eru í þriðja hópnum en það eru markverðirnir Alexander Hrafnkelsson, og Matthías Bjarnason, línumaðurinn Leó Snær Róbertsson, örvhenta skyttan Guðjón Baldur Ómarsson og leikstjórnandinn Haukur Þrastarson.Þeir Alexander og Haukur er báðir ári yngri en flestir í þessum hópi og koma úr hinum sigursæla 2001 árgangi Selfoss.eg

Sigur gegn ÍH

Strákarnir í meistaraflokki karla spiluðu gegn ÍH á föstudagskvöldið. Selfyssingar byrjuðu betur og náðu forskoti strax, staðan eftir 14 mínútur var 6-4 fyrir Selfoss.

Tap í Suðurlandsslagnum

Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti ÍBV í Olís-deildinni á laugardaginn. Okkar stelpur áttu ekki góðan fyrri hálfleik og voru 17 – 9 undir í hálfleik.

Sveitt að safna peningum

Héraðssambandið Skarphéðinn mun halda málþing um fjármál hreyfingarinnar í Selinu á Selfossi miðvikudaginn 29. október frá kl.

215 milljóna risapottur í getraunum

Það er góð stemming í gangi hjá getraunafyrirtækjunum sem standa að enska getraunaseðlinum og hefur verið ákveðið að bæta í fyrsta vinning og tryggja að hann verði 215 milljónir króna (13 milljónir SEK) í dag.

Egill keppir í Helsingborg

Um helgina keppir Egill Blöndal ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á EC seniora í Helsingborg og allir keppa þeir í +100 kg nema Egill sem er að venju í -90 kg. Að loknu móti á sunnudaginn taka þeir síðan þátt í þriggja daga æfingabúðum.

Dögurður á fyrsta vetrardag

Á morgun, fyrsta vetrardag, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Hin eina sanna Hrefna steikir egg og beikon frá Krás með góðri aðstoð foreldra í 2.