Selfosssigur gegn Mílan

Selfoss mætti liði ÍF Mílan á "útivelli" í kvöld. Leikurinn var í sjöttu umferð 1. deildar karla en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum ásamt Fjölni í 2-4 sæti deildarinnar.

Haustdögurður Selfoss getrauna

Laugardaginn 24. október, á fyrsta degi vetrar, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í glæsilegan dögurð (brunch) kl.

Dagný og Guðmunda Brynja með landsliðinu í Makedóníu og Slóveníu

Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, voru á dögunum valdar í landslið Íslands sem mætir Makedóníu í dag og Slóveníu mánudaginn 26.

Aaron Cook á Selfossi

Þetta má enginn áhugamaður um taekwondo láta framhjá sér fara. Einn allra besti íþróttamaður heimsins kíkir á klakann og heldur æfingabúðir á Selfossi.Aaron Cook einn allra besti taekwondomaður heimsins heldur æfingabúðir á Selfossi á laugardag.

Örn hlaut glæsilega kosningu í stjórn UMFÍ

Ný stjórn var kjörin á 49. sambandsþingi UMFÍ í Vík í Mýrdal um helgina. Selfyssingurinn Örn Guðnason hlaut glæsilega kosningu en hann fékk atkvæði 107 af þeim 111 fulltrúum sem tóku þátt í kosningunni.Á þinginu var Haukur Valtýsson kjörinn nýr formaður UMFÍ og tekur við af Helgu Guðrúnu Guðjónsdóttir formanni til seinustu átta ára.

Hanna markahæst Olísdeildar

Að loknum 6 umferðum í efstu deild handbolta kvenna Olísdeildinni er Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæst. Hún hefur skorað 60 mörk í þessum leikjum sem gerir þá að meðaltali 10 mörk í leik, frábær árangur hjá henni.Selfossliðið er í 5.

Ódýrast að æfa handbolta á Selfossi

Fram kemur í verðlagseftirliti ASÍ að ódýrast er að æfa handbolta á Selfossi. ASÍ kannaði verð á gjaldskrám fyrir börn og ungmenni hjá sextán fjölmennustu handboltafélögum landsins fyrir veturinn 2015-2016.Borin voru saman æfingagjöld í fjórða, sjötta og áttunda flokki og má lesa úr könnuninni að samanlagt verð fyrir flokkana þrjá er lægst hjá Umf.

Skráning á haustmótið á Akranesi

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi Fimleikasambands Íslands í haust voru þær nýjungar kynntar í tengslum við mót hjá FSÍ að félögin þurfa að greiða mótagjöld um leið og skráð er á mót.

Guggusund - ný námskeið hefjast 29. október

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 29. október.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2010 og eldriSkráning á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Tap gegn Íslandsmeisturum

Selfossstelpur léku í dag gegn Íslandsmeisturum Gróttu í Olísdeildinni í handbolta. Þessi lið mættust í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í fyrra þar sem Grótta hafði öruggan sigur í tveimur leikjum.Leikurinn í dag var hin prýðilegasta skemmtun og munurinn á liðunum framan af þetta 1-3 mörk, staðan eftir 15  mín t.a.m.