Öruggur sigur Selfyssinga

Aldursflokkamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 10. janúar síðastliðinn.

HSK mót í fimleikum

HSK mótið í fimleikum verður að þessu sinni haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi þann 8. febrúar nk.Keppt verður eftir Team gym reglum auk byrjendaflokka með undanþágum líkt og undanfarin ár.

Nýtt námskeið að hefjast í júdó

Æfingar í júdó eru hafnar á ný eftir áramót samkvæmt stundatöflu.Á vorönn verður boðið upp á nýtt námskeið fyrir byrjendur 15 ára og eldri.

Samstarf við Guðmund Tyrfingsson

Knattspyrnudeild Selfoss byrjar nýja árið af krafti og býður öllum iðkendum í 3.-6. flokki upp á rútuferðir í Hamarshöllina þar sem krakkarnir æfa einu sinni í viku við bestu mögulegu aðstæður.Reglulegar æfingar í Hamarshöllinni hófust í upphafi vetur og hafa gengið vonum framar.

Tap á móti toppliði Olís deildarinnar

Selfoss tók á móti Fram um helgina og fengu áhorfendur að sjá spennandi og skemmtilegan leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Selfyssingar áttu frábæra byrjun og komust í 5-1 en þá tóku Framarar við sér og söxuðu á forskotið.

Frábær árangur hjá Taekwondodeild á RIG

Taekwondodeild Selfoss vann til sjö verðlauna á alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum, RIG, um liðna helgi. Alls unnu kependur deildarinnar til fjögurra gullverðlauan, einna silfurverðlauna og tveggja bronsverðlauna.Daníel Jens vann fyrri bardagann sinn 23-11 á móti Kristmundi Gíslasyni frá Keflavík.

Selfyssingar heiðraðir á uppskeruhátíð Fimleikasambandsins

Fjölda Selfyssinga voru veittar viðurkenningar fyrir góð afrek á árinu á uppskeruhátíð Fimleikasambandsins sem fór fram sunnudaginn 4.

Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar,Miðasala og borðapantanir fer fram í , til kl.

Elva Rún lék sinn fyrsta landsleik

Selfyssingurinn Elva Rún Óskarsdóttir var í landsliðshóp U-15 ára sem lék tvo vináttulandsleiki gegn Skotum um seinustu helgi. Liðið sem leikur undir stjórn Hrafnhildar Óskar Skúladóttur og Stefáns Arnarsonar er nýstofnað og er Elva Rún fyrsti Selfyssingurinn sem valin er í svo ungt landslið.---Elva Rún (í rauðum búning) önnur frá hægri í neðri röð ásamt félögum sínum.

Öruggur sigur á móti ÍH

Sigur Selfyssinga var aldrei í hættu þegar þeir tóku á móti ÍH. Selfoss byrjaði leikinn strax af krafti og komust t.d í 9 – 2 þegar fyrri hálfleikurinn var tæplega hálfnaður.