29.10.2019
Fimmtudaginn 31. október verður með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
29.10.2019
Uppskeruhátíð MSÍ var haldin um seinustu helgi þar sem afhent voru verðlaun fyrir árangur sumarsins. Iðkendur frá mótokrossdeild Selfoss fengu þó nokkur verðlaun, bæði í mótokross og enduro.Heiðar Örn Sverrison varð Íslandsmeistari í MX2.
17.09.2019
Miðvikudaginn 18. september verður með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
17.09.2019
Undanfarin ár hafa Mótokrossdeild Selfoss og Vélhjólaklúbburinn VÍK farið í sameiginlega enduroferð í Jósefsdal í lok hvers sumars í.
12.07.2019
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í mótokross fór fram á Akranesi þann 29. júní. Eftir langt þurrkatímabil rigndi þrjá daga fyrir keppni og varð því mikil drulla í brautinni og hún mjög erfið yfirferðar.Selfoss átti fjölmarga keppendur í mótinu og komust flestir þeirra á pall.
03.06.2019
Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
13.05.2019
Æfingar hefjast hjá okkur í lok maí, þær verða með svipuðu sniði og undarfarin ár, það verður skipt í eldri og yngri hóp.Guðbjartur Magnússon mun kenna eldri hópnum, og verða þær æfingar mánudaga og miðvikudaga frá kl.18:30-20.30.
22.03.2019
Það var mjög góð mæting á aðalfundur mótokrossdeildar Selfoss sem fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 21. mars. Mikill kraftur er í starfi deildarinnar og eru menn stórhuga fyrir næsta sumar í mótokrossinu.Nýja stjórn skipa f.v.
21.03.2019
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
18.03.2019
Í byrjun febrúar dvaldi Selfyssingurinn Alexander Adam Kuc í æfingabúðum á Sardiníu á Ítalíu. Hann æfði þar með fremstu mótokrossmönnum Póllands.