Fréttir

Stemningin er frábær á Unglingalandsmóti

Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun.Ungmennafélag Íslands hvetur fjölskyldur til að kynna sér dagskrá Unglingalandsmótsins en nánari upplýsingar eru á .Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn 26.

Barna- og unglingakeppni í samstarfi við VÍK

Mótokrossdeild Umf. Selfoss í samstarfi við VÍK – Vélhjólaíþróttaklúbbinn hélt vel heppnaða barna- og unglingakeppni fimmtudaginn 16.

Vel heppnaður kynningardagur í mótokross

Mótokrossdeildin hélt kynningardag í fyrsta skipti á laugardaginn 23. maí þar sem krökkum á aldrinum 6-18 ára var boðið að koma á svæði deildarinnar í fylgd með forráðamönnum og prófa að keyra mótokrosshjól.Fjölmargir félagsmenn tóku þátt í deginum og hjálpuðu til bæði með því að lána hjól og útbúnað ásamt því að taka á móti krökkunum og kenna þeim grunnatriði í akstrinum.

Sumarblað Árborgar 2015

fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2015.Blaðinu verður dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í byrjun næstu viku.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.

Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.

Umf. Selfoss semur við Jako

Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.

Vilt þú bóka gleði, virðingu og fagmennsku?

Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar: Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur Reynsla af bókhaldsstörfum Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel) Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum Gleði, virðing og fagmennska Meðal verkefna: Færsla á öllu bókhaldi félagsins Launaútreikningur allra deilda Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda Bókari Umf.

Ný stjórn í mótokrossdeild

Ný stjórn í Mótokrossdeild Umf. Selfoss var kjörin á aðalfundi deildarinnar sem haldinn var í félagshúsi deildarinnar við Hrísmýri á mánudagskvöld.