22.06.2017
Vegna vætutíðar varð að gera breytingu á keppnisdagatali MSÍ. Mótokrosskeppnin sem vera átti á Selfossi 10. júní var færð í Mosfellsbæinn þar sem brautin á Selfossi var enn á floti eftir rigningar undanfarna daga og þrátt fyrir hetjulega baráttu okkar Selfyssinga var brautin ekki nothæf um helgina.MotoMos komst áæglega frá sínum þrátt fyrir að fyrirvarinn væri mjög lítill.
24.05.2017
Æfingar hjá mótokrossdeild Selfoss hófust fyrir viku síðan en þá var einnig kynningardagur á starfinu deildarinnar og stefnir í mikla fjölgun iðkenda hjá deildinni.Út maí verður æft einu sinni í viku á miðvikudögum frá klukkan 19:00 til 20:30.
15.05.2017
fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.
07.04.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.
23.03.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
10.02.2017
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær. Ný stjórn var kjörin á fundinum auk þess sem Júlíus Arnar Birgisson og Magnús Ragnar Magnússon voru sæmdir silfurmerki Umf.
02.02.2017
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 20:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirMótokrossdeild Umf.
09.11.2016
Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands fór fram í Turninum í Kópavogi um helgina og tóku Elmar Darri Vilhelmsson og Gyða Dögg Heiðarsdóttir á móti verðlaunum fyrir glæsilegan árangur sumarsins.Elmar Darri sem var að keyra unglingaflokkinn í fyrsta sinn í sumar gerði sig lítið fyrir og sigraði uppskar Íslandsmeistaratitil í flokknum.Gyða Dögg varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki og var einnig valin akstursmaður ársins hjá MSÍ í kvennaflokki.Stórkostlegur árangur hjá þessu flotta unga fólki og verður virkilega gaman að fylgjast með þeim í mótokrossinu á næstu árum.mrm---Mynd með frétt: Gyða Dögg með viðurkenningu sem aksturskona ársins.
Mynd fyrir neðan: Gyða Dögg (í miðju) og Elmar Darri (í miðju) með sigurlaun sín.
Ljósmyndir: Umf.
01.09.2016
Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.
28.07.2016
verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.