Fréttir

Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á , sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald kr.

Skráning hafin á Unglingalandsmótið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.

Spennandi og skemmtilegt mót í mótokross

Fyrsta umferðin í Íslandsmeistaramótinu í mótokrossi fór fram um seinustu helgi. Keppnin var haldin í mótokrossbrautinni á Selfossi og voru aðstæður með besta móti þar sem veðrið lék við keppendur og áhorfendur.Keppt var í mörgum flokkum og voru félagar úr mótokrossdeild Selfoss meðal þátttakenda í mörgum þeirra.

Sumarblað Árborgar 2016

fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2016.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins.

Góður árangur á Hellu

Nokkrir keppendur frá Mótokrossdeild Selfoss kepptu í fyrstu umferð Íslandsmótsins í enduro sem fram fór á Hellu laugardaginn 14. maí þar sem hátt í 90 keppendur á öllum aldri sem öttu kappi.Okkar fólk stóð sig afar vel og komust nokkrir á pall.

Æfingar hafnar í mótokross

Sumaræfingar í mótokross hefjast í dag, þriðjudaginn 17. maí. Æft er tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, klukkan 19:30 í mótokrossbrautinni við Hrísmýri.Það eru allir velkomnir á æfingar hjá deildinni og fer skráning fram á staðnum eða í gegnum .  Æfingagjöld eru kr.

Mótokrossdeild Selfoss í samvinnu við vélhjóladeild Þórs í Þorlákshöfn

Um seinustu helgi hélt vélhjóladeild Umf. Þórs í Þorlákshöfn skemmtikeppni á vélhjólasvæði deildarinnar með dyggum stuðningi mótokrossdeildar Umf.

Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun um uppbyggingu íþróttamiðstöðvar á Selfossi.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið á Selfossi.