24.05.2017
Æfingar hjá mótokrossdeild Selfoss hófust fyrir viku síðan en þá var einnig kynningardagur á starfinu deildarinnar og stefnir í mikla fjölgun iðkenda hjá deildinni.Út maí verður æft einu sinni í viku á miðvikudögum frá klukkan 19:00 til 20:30.
15.05.2017
fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.
07.04.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.
23.03.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
10.02.2017
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær. Ný stjórn var kjörin á fundinum auk þess sem Júlíus Arnar Birgisson og Magnús Ragnar Magnússon voru sæmdir silfurmerki Umf.
02.02.2017
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 20:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirMótokrossdeild Umf.
09.11.2016
Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands fór fram í Turninum í Kópavogi um helgina og tóku Elmar Darri Vilhelmsson og Gyða Dögg Heiðarsdóttir á móti verðlaunum fyrir glæsilegan árangur sumarsins.Elmar Darri sem var að keyra unglingaflokkinn í fyrsta sinn í sumar gerði sig lítið fyrir og sigraði uppskar Íslandsmeistaratitil í flokknum.Gyða Dögg varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki og var einnig valin akstursmaður ársins hjá MSÍ í kvennaflokki.Stórkostlegur árangur hjá þessu flotta unga fólki og verður virkilega gaman að fylgjast með þeim í mótokrossinu á næstu árum.mrm---Mynd með frétt: Gyða Dögg með viðurkenningu sem aksturskona ársins.
Mynd fyrir neðan: Gyða Dögg (í miðju) og Elmar Darri (í miðju) með sigurlaun sín.
Ljósmyndir: Umf.
01.09.2016
Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.
28.07.2016
verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.
21.07.2016
Skráningu á , sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald kr.