31.12.2013
Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og júdókappinn Egill Blöndal, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk Árborgar 2013 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í gær.
12.11.2013
Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) var haldið á Rúbín sl. laugardag. Þar voru veitt verðlaun fyrir Íslandsmeistaramót 2013.
17.09.2013
Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.
13.09.2013
Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.
13.08.2013
Þriðja umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram sl. helgi við frábærar aðstæður hjá akstursíþróttafélaginu KKA á Akureyri.
12.08.2013
Fjórir keppendur frá mótokrossdeild Umf. Selfoss tóku þátt í unglingalandsmótinu sem fram fór á Höfn í Hornafirði um verslunarmannhelgina.
08.08.2013
Þriðja umferð Íslandsmótsins í mótokross fer fram á Akureyri á laugardag. Selfyssingar eiga sína fulltrúa í keppninni og óskum við þeim góðs gengis.
17.07.2013
Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2.
04.07.2013
Laugardaginn 29. júní hélt VÍFA 2. umferð Íslandsmótsins á Akrabraut sem stendur rétt norðan við Akranes. VÍFA menn voru örlítið heppnari með veðrið en við Selfyssingar.
26.06.2013
Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.