Fréttir

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Motokrossi

Fyrsta umferðin í Íslandsmótinu í Motokrossi fór fram á Selfossi laugardaginn 8. júní. Óhætt er að segja að veðrið hafi spilað stórt hlutverk en miklar rigningar undanfarna daga og nóttina fyrir keppni olli því að brautin varð erfið yfirferðar og reyndi það bæði á hjól og keppendur.

Íslandsmót í mótokrossi á Selfossi

Laugardaginn 8. júní fer fram fyrsta umferðin af fimm í Íslandsmeistaramótinu í mótokrossi. Keppnin fer fram í braut mótokrossdeildar Umf.

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.

Íþróttafólk ársins hjá Umf. Selfoss

Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.

Um 70 kepptu í nýrri og endurbættri mótokrossbraut á Selfossi

Fjórða umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram laugardaginn 21. júlí í braut mótokrossdeildar UMFS á Selfossi. Félagsmenn deildarinnar voru afar stoltir að geta boðiðupp á eina af bestu brautum landsins.

Fimm frá Selfossi kepptu í mótokrossi á Ólafsfirði

Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram á Ólafsfirði 2. júní sl. Ekki var hægt að biðja um betra veður. Helst að hægt væri að kvarta yfir hitanum.

Selfoss partur af bikarmótaröð Suzuki í motocrossi - Fyrsta keppni 17. maí

Sett hefur verið á laggirnar ný bikarmótaröð í samvinnu við Suzuki umboðið á Íslandi sem verður í formi stigakeppni. Keppt verður í þriggja móta röð og eru glæsileg aðalverðlaun í boði.

Selfoss partur af bikarmótaröð Suzuki í motocrossi - Fyrsta keppni 17. maí

Sett hefur verið á laggirnar ný bikarmótaröð í samvinnu við Suzuki umboðið á Íslandi sem verður í formi stigakeppni. Keppt verður í þriggja móta röð og eru glæsileg aðalverðlaun í boði.

Góð byrjun á sumarinu hjá Umf. Selfoss

Fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í mótokrossi fór fram í Bolaöldum þann 5. maí s.l. Veðrið var upp á sitt besta fyrir keppendur og áhorfendur.

Nýtt fréttabréf mótokrossdeildar komið út

Motocrossdeild UMFS hefur gefið út nýtt fréttabréf. Þar eru m.a. kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir á félagssvæði deildarinnar við Hrísmýri ásamt æfingaplani sumarsins, félagsgjöldum, brautargjöldum og keppnum.