Fréttir

Vel heppnað motocross kvennanámskeið

Motocrossdeild UMFS stóð fyrir helgarnámskeiði fyrir stelpur/konur á öllum aldri helgina 31. maí - 2. júní sem tókst alveg frábærlega.

Alexander Adam sigraði í Enduro fyrir alla í Þorlákshöfn

Enduro fyrir alla fór fram í Þorlákshöfn 25. maí síðastliðinn þar sem um 70 keppendur tóku þátt.

Motocross æfingar fyrir 50cc - 125cc+ og byrjendur

Æfingarsumarið hefst hjá okkur 15. maí, þá byrjar æfingar fyrir yngstu iðkenndur okkar og byrjendur. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.

Enduro fyrir alla - Vík í Mýrdal

Fyrsta umferð í Íslandsmótinu Enduro fyrir alla fór fram 26. apríl síðastliðinn á Vík í Mýrdal

Samkomulag um æfinga- og keppnisaðstöðu

Sveitarfélagið Árborg og Mótokrossdeild Umf. Selfoss hafa gert samkomulag um að æfinga- og keppnisaðstaða deildarinnar færist á nýtt svæði í Bolaöldu þegar nýr Suðurlandsvegur fer yfir núverandi aðstöðu í Hellislandi.

Aðalfundur mótokrossdeildar

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 21. mars næstkomandi klukkan 19:30.

Motocross of Nation - Ernée

Motocross of Nation fór fram helgina 6. - 8. október í Ernée í Frakklandi þar sem bestu motocross ökumenn heims keppa við krefjandi aðstæður.

Alexander Adam valin í landsliðið í motocrossi

var valin landsliðið í mótorkrossi og mun hann keppa í Frakklandi dagana 6.-8.október næstkomandi

Síðasta umferð Enduro fyrir alla

var haldin síðastliðna helgi í endur brautinni í Þorlákshöfn

Fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í motocross

Fimmta og síðasta umferð í Íslandsmótinu í motocross fór fram í bolaöldu þann 26. ágúst s.l.