Fréttir

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.

Selfyssingar unnu til fjölda verðlauna á bikarmóti

Annað mótið í bikarmótaröð TKÍ var haldið í Hamarshöllinni helgina 29. febrúar til 1. mars. Á laugardeginum var keppt í flokki barna 12 ára og yngri og unnu Selfyssingar til níu verðlauna.Í bardaga unnu Agnes Ísabella Jónasdóttir, Loftur Guðmundsson, Gústaf Maríus Eggertsson til gullverðlauna.

Aðalfundur taekwondodeildar 2020

Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 3. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Taekwondodeild Umf.

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.

FJórir á palli á RIG

Um seinustu helgi fór fram keppni í taekwondo á Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG) og átti Selfoss fjóra keppendur á mótinu sem allir enduðu à palli.Í bardaga hlaut Sigurjón Bergur Eiríksson gullverðlaun í -80 kg flokki karla þar sem úrslitin réðust á síðustu 30 sekúndum eftir mjög jafnan bardaga.

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.