24.03.2020
Dagana 24. mars til 13. apríl verður .Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
22.03.2020
Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í samvinnu við ráðuneyti heilbrigðis og menntamála varðandi aðgerðaráætlun fyrir íþróttafélög vegna COVID19.Í ljósi þeirra tilmæla sem þar koma fram mun Umf.
16.03.2020
Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.
15.03.2020
Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.
13.03.2020
Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.
10.03.2020
Annað mótið í bikarmótaröð TKÍ var haldið í Hamarshöllinni helgina 29. febrúar til 1. mars. Á laugardeginum var keppt í flokki barna 12 ára og yngri og unnu Selfyssingar til níu verðlauna.Í bardaga unnu Agnes Ísabella Jónasdóttir, Loftur Guðmundsson, Gústaf Maríus Eggertsson til gullverðlauna.
25.02.2020
Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 3. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Taekwondodeild Umf.
13.02.2020
Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.
07.02.2020
Um seinustu helgi fór fram keppni í taekwondo á Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG) og átti Selfoss fjóra keppendur á mótinu sem allir enduðu à palli.Í bardaga hlaut Sigurjón Bergur Eiríksson gullverðlaun í -80 kg flokki karla þar sem úrslitin réðust á síðustu 30 sekúndum eftir mjög jafnan bardaga.