Eggjasala 4. flokks vegna Partille-ferðar

Strákarnir í 4. flokki hefja á morgun sölu á eggjabökkum, en salan er liður í fjáröflun flokksins vegna Partille-ferðar sumarið 2013.

Flöskusöfnun sunddeildar á laugardaginn

Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 10. nóvember nk.

Upphitun fyrir Þróttur - Selfoss

Á föstudaginn 9. nóvember klukkan 19.30 byrjar 1.deildin aftur eftir landsleikjahlé og  fer Selfoss í Laugardalshöllina og sækja Þrótt heim í næst seinasta leik fyrstu umferðarinnar.Þróttur hefur byrjað tímabilið með miklum ágætum og náð í 4 stig gegn Fjölni og Fylki en tapað þremur leikjum.

Eins marks tap fyrir Gróttu í hörkuleik

Eftir ágætis gengi í deildinni það sem af er vetri þá var komið að 3. útileik liðsins og var andstæðingurinn í þetta skipti lið Gróttu.

Sex garpar tóku þátt í Garpamóti Breiðabliks

Garpamót Breiðabliks í sundi var haldið í Kópavogslauginni laugardaginn 3. nóvember sl. Sex garpar frá Selfossi tóku þátt, þau Hrund Baldursdóttir, Sigurlín Garðarsdóttir, Stefán R.

Tap fyrir Íslandsmeisturum Vals

Um helgina kom besta kvennalið landsins í heimsókn á Selfoss. Fengu stelpurnar okkar tækifæri til þess að spila við nokkrar af bestu leikmönnum landsins en  Alls 6 leikmenn Vals eru fastamenn í íslenska A landsliðinu og er það næstum helmingurinn af liðinu.

Góður sigur á Fylki

Stelpurnar unnu sinn annan leik í N1 deildinni á þriðjudaginn þegar þær mættu liði Fylkis á útivelli. Leikurinn endaði 21-27 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9-12 fyrir okkar stelpur.