Ný dagsetning á Kastþraut Óla Guðmunds.

Kastþraut Óla Guðmunds. fer fram á Selfossvelli miðvikudaginn 3. september og hefst kl. 18:00.Keppt er í karla- og kvennaflokki (eingöngu karla- og kvennaáhöld).

Fallbaráttan kvödd

Strákarnir okkar komu sér í þægilega fjarlægð frá botni fyrstu deildar með öruggum sigri á KV sl. föstudag. Þrátt fyrir ágæta tilburði KV var augljóst frá fyrstu mínútu að Selfyssingar voru töluvert öflugri en gestirnir.Það var þú ekki fyrr en á 76.

Ragnarsmótið 2014

Nú styttist í að handboltavertíðin hefjist en miðvikudaginn 3. september hefst hið árlega Ragnarsmót sem Handknattleiksdeild Selfoss heldur í samstarfi við VÍS.