Fyrsti æfingaleikur meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna lék sinn fyrsta æfingaleik fyrir komandi tímabil um helgina. Það voru Sindrastelpur frá Hornafirði sem komu í heimsókn á laugardaginn og endaði leikurinn 8-0 fyrir Selfoss.Margar ungar stelpur voru að spila sinn fyrsta leik fyrir Selfoss og stóðu þær sig mjög vel.Næsta verkefni hjá meistaraflokki kvenna er Íslandsmótið í Futsal, 17.

Tröll – Jólasýning fimleikadeildar

Árleg jólasýning fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin laugardaginn 10. desember. Þetta er í ellefta sinn sem sýningin er þemabundin og undanfarna daga hafa iðkendur og þjálfarar lagt nótt við dag til að bjóða gestum í undraheim tröllanna.

Íþróttir - barnsins vegna

Í fyrra kom út nýr bæklingur um íþróttir barna og unglinga sem ber heitið. Á Íþróttaþingi í apríl 2015 var endurskoðuð stefna um íþróttir barna og unglinga samþykkt og hefur innihald stefnunnar tekið nokkrum breytingum.

Sigur í fyrsta leik hjá Hrafnhildi Hönnu

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu unnu í gær frábæran sigur í miklum baráttuleik gegn  28-24 í sem fram fer í Færeyjum.

Viðburðarík helgi framundan

Eftir rétta viku verður nóg um að vera hjá taekwondodeild Selfoss!Laugardaginn 10. desember kemur meistari deildarinnar Sigursteinn Snorrason 6.

Tvö stig í súginn á Akureyri

Selfyssingar töpuðu naumlega þegar þeir sóttu Akureyringa heim í Olís-deild karla í gær.Akureyringar voru sterkari í fyrri hálfleik en okkar strákar bitu reglulega frá sér og komu í veg fyrir að heimamenn næðu að stinga af.

Íslandsbanki styður fimleikadeildina

Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.

Gaman í handbolta

Þessir strákar hressu strákar í 7. flokki sýndu allar sínar bestu hliðar í Safamýrinni um seinustu helgi.Ljósmynd frá foreldrum Umf.

Kynning á fjölnota íþróttahúsi á Selfossi

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem verður haldin í félagsheimilinu Tíbrá klukkan 20:00 miðvikudaginn 30. nóvember mun stjórn deilarinnar kynna hugmyndir starfshóps um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi á Selfossi.Hvetjum áhugafólk um uppbyggingu íþróttamannvirkja til að mæta á kynninguna og fræðast um framtíðaráform félagsins.

Silfurleikar ÍR 2016 | Yngstu iðkendur spreyttu sig á þrautabraut

Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 19. nóvember en mótið er haldið til að minnast afreks Vilhjálms Einarssonar þrístökkvara sem hlaut silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956.