Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

**ATHUGIÐ - NÝR TÍMI OG STAÐSETNING**Árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fer fram laugardaginn 23. september kl. 12:00 í íþróttahúsinu Iðu, við FSu.Boðið upp á pylsur og Svala.

Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

***ATHUGIÐ - NÝR TÍMI OG NÝ STAÐSETNING***Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar sem fer fram laugardaginn 23.

Miðasala á knattspyrnuslúttið

Fimmtudaginn 21. september verður miðalasa á slútt knattspyrnudeildarinar í Tíbrá frá 17:00 - 19:00 Mættu og tryggðu þér miða á frábæra kvöldstund.Áfram Selfoss! .

Góður árangur hjá 3. flokki

Þriðji flokkur karla lék gegn Breiðablik  í undanúrslitum Íslandsmótsins í knattspyrnu föstudaginn 15. september.Leikurinn var hin besta skemmtun en það voru Selfyssingar sem komust yfir á 34.

Þróttlausir gegn Þrótti

Selfyssingar fengu slæman skell þegar þeir heimsóttu Þrótt í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur í Laugardalnum urðu 4-0. Mörkin skoruðu Þróttarar á tuttugu mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleikinn.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar eru í 9.

Öruggur sigur á Fjölni

Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í kvöld, 34:24. Selfoss byrjaði mjög vel og staðan var 6:0 eftir 16 mínútna leik, þá komu Fjölnismenn í gang og náðu að minnka muninn í 3 mörk í hálfleik, 14:11.

Sundfólk áfram í góðum höndum Magga og Guggu

Nýlega var gengið frá áframhaldandi ráðningu Magnúsar Tryggvasonar og Guðbjargar H. Bjarnadóttur sem þjálfara sunddeildar Selfoss.

Stjörnuleikur Selfyssinga

Selfoss vann hreint út sagt magnaðan sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í íþróttahúsi Vallaskóla í gær.

ÍSÍ | Þjálfaramenntun

 Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2.

Mótokross í samstarfi við Olís

Í byrjun september var undirritaður samstarfsamningur milli mótokrossdeildar Umf. Selfoss og Olís. Samningurinn byggir á áralöngu og góðu samstarfi beggja aðila en undanfarin ár hefur miðasala í mótokrossbraut deildarinnar við Hrísmýri farið í gegnum þjónustustöðvar Olís á Selfossi og Norðlingaholti.Með undirritun samningsins verður Olís einn aðalstyrktaraðili deildarinnar og næsta vor verða kynntar ýmsar nýjungar í tengslum við samninginn.---Það var fjöldi iðkenda sem stillti sér upp í myndatöku þegar samningurinn var undirritaður. Ljósmyndir: Umf.