20.03.2012
Selfoss vann um helgina ÍR hér á Selfossi, 31 - 25. Selfoss leiddi allan leikinn og léku afar vel í leiknum. Gaman var að sjá Sigurð Má koma sterkan inn í leik liðsins og þá kom Atli Kristins til baka eftir magurt gengi undanfarið.
20.03.2012
Toppárangur á Íslandsmótinu í júdó í aldursflokkum U17 og U20: - Egill Blöndal varð af gullinu þegar aðeins 3 sekúndur voru eftir af viðureigninni.Íslandsmót ungmenna 15-19 ára, í flokkum U17 og U20, fór fram um síðustu helgi í sal Júdódeildar Ármanns í Reykjavík.
20.03.2012
Akureyringar sóttu okkar menn heim um helgina í 2. flokki. Endaði leikurinn 25 - 25 en Selfoss fór illa að ráði sínu undir lok leiks er þeir voru þremur mörkum yfir og stutt eftir.
19.03.2012
Stelpurnar náðu sér aldrei á strik í vörninni enda Haukastelpurnar bæði mjög góðar og vel spilandi. Það vakti þó nokkra athygli að lið Hauka stillti upp einum 5 leikmönnum sem voru á leikskýrslu liðsins í N1 deildinni daginn áður.
19.03.2012
KA menn voru frekar erfiðir viðureignar að þessu sinni. Varnarleikur Selfoss sem hefur verið þeirra sterkasta hlið í vetur brást algjörlega í fyrri hálfleik en það má ekki taka það af KA að þeir spiluðu góðan sóknarleik.
19.03.2012
Selfoss komst í 0-6 eftir 10 mín. og eftir það var enginn vafi á því að leikurinn myndi vinnast. Stelpurnar mættu mjög einbeittar í leikinn og spiluðu góða vörn og góða sókn.
19.03.2012
HSK-mótið í fimleikum fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. mars næstkomandi. Alls mæta 25 lið til keppni í nokkrum flokkum frá fimm félögum. Keppni í fyrsta hluta hefst kl.
18.03.2012
Á laugardag spilaði 4. flokkur á móti Gróttu í íþróttahúsi Sólvallaskóla. Í A-liðum voru Selfyssingar mun öflugri strax frá byrjun og komust t.a.m.
14.03.2012
Í 4. flokki karla léku bæði lið gegn HK á útivelli og náðu Selfyssingar sér í tvo sigra úr ferðinni.A-liðið var kraftlaust framan af og menn ekki nægilega vel tilbúnir í leikinn.
14.03.2012
Selfoss 2 í 3. flokki lék gegn Fram um helgina. Fór svo að Framarar höfðu sigur 25-23 eftir að Selfyssingar höfðu verið öflugri framan af leik.