01.05.2015
Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK verður haldinn í Selinu á Selfossi miðvikudaginn 6. maí nk. kl. 20:00. Til aðalfundar er boðið fulltrúum frá aðildarfélögum Frjálsíþróttaráðs HSK og stjórn HSK.
28.04.2015
Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi ársins 2015 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 25. apríl. Þátttakendur voru 154 sem er töluverð fjölgun frá fyrsta hlaupi ársins. Vonandi verður framhald á góðri mætingu og að hitastigið hækki eftir því sem líður á vorið.
Besta tímann hjá stelpunum átti Harpa Svansdóttir, 3:11 mín og hjá strákunum var það Teitur Örn Einarsson sem hljóp á 2:33 mín.Hlaupaleiðinni er sú sama og í fyrra og vegalengdin rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Myndir úr hlaupinu má finna á .Þriðja hlaup ársins fer fram nk. laugardag 2.
22.04.2015
Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2015 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 18. apríl. Þátttakendur voru 111 sem er yfir meðaltali síðustu ára og ljóst að fjölmargir vilja taka þátt í þessu skemmtilega hlaupi. Vonandi verður framhald á góðri mætingu og að veðrið leiki við hlaupara.Hlaupaleiðinni var sú sama og í fyrra og vegalengdin rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Annað hlaup ársins fer fram nk.
15.04.2015
Grýlupottahlaup Selfoss 2015 hefst laugardaginn 18. apríl næstkomandi. Er þetta í fertugasta og sjötta skipti sem hlaupið er haldið.Grýlupottahlaupið er 850 metra langt.
01.04.2015
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
24.03.2015
Hið árlega páskaeggjabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 30. mars kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.
19.03.2015
Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.
17.03.2015
Laugardaginn 7. mars sl. tóku yngstu iðkendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í Héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli.Keppendur 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut.
09.03.2015
Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.
09.03.2015
Sunnudaginn 1. mars sl. fór fram bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Laugardalshöll. HSK sendi þangað öflugt lið sem stóð vel fyrir sínu varð í fjórða sæti aðeins hársbreidd frá bronsverðlaununum í stigakeppninni.