17.11.2014
Selfoss tók á móti Gróttu í níundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn höfðu stelpurnar okkar ekki tapað á heimavelli í vetur.
12.11.2014
Meistaraflokkur kvenna í handbolta gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar þær mættu FH í Coca Cola bikarnum og eru komnar í átta liða úrslit.Jafnt var á tölum þar til staðan var 3 – 3 en þá stakk Selfoss af og var sigurinn í raun aldrei í hættu.
10.11.2014
Í dag var endurnýjaður samningur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar.
10.11.2014
Selfyssingar tóku á móti Valsmönnum í 32 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær. Leikurinn fór rólega af stað hvað markaskorun varðar og var staðan 1-1 eftir tæplega 15 mínútna leik.
10.11.2014
Selfoss sótti Stjörnuna heim í áttundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn voru liðin hlið við hlið í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og því mikið í húfi fyrir bæði lið.
07.11.2014
Á næstu dögum verður leikið í Coca Cola bikarnum í handbolta.Það er stórleikur í Vallaskóla á sunnudag þegar margfaldir Íslands- og bikarmeistarar Valsmanna mæti til leiks.
07.11.2014
Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni í gær. Leikurinn varð aldrei spennandi enda höfðu strákarnir okkar mikla yfirburði allan tímann.
01.11.2014
Það var hörku leikur í íþróttahúsi Vallaskóla í dag þegar stelpurnar í Selfoss tóku á móti HK. Það var fyrirfram vitað að um hörku leik yrði að ræða en fyrir þennan leik var HK með einu stigi meira í deildinni.
31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.
27.10.2014
Fimm piltar frá Selfossi hafa verið valdir í U-15 ára landsliðið sem kemur saman til æfinga fyrstu helgina í nóvember.Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari u-15 ára landsliðsins hefur valið þrjá rúmlega 20 manna æfingahópa. Fyrsti hópurinn mun æfa mánudag til fimmtudags og seinni tveir hóparnir munu æfa föstudag til sunnudags.Fimm Selfyssingar eru í þriðja hópnum en það eru markverðirnir Alexander Hrafnkelsson, og Matthías Bjarnason, línumaðurinn Leó Snær Róbertsson, örvhenta skyttan Guðjón Baldur Ómarsson og leikstjórnandinn Haukur Þrastarson.Þeir Alexander og Haukur er báðir ári yngri en flestir í þessum hópi og koma úr hinum sigursæla 2001 árgangi Selfoss.eg