Fréttir

Öruggur sigur Selfoss

Selfoss vann gríðarlega sterkan sigur á Fjölni, 29 – 22 eftir að hafa leitt í hálfleik 15 – 14. Fyrir leikinn var lið Fjölnis taplaust í deildinni.

Fjórir Selfyssingar í yngri landsliðum HSÍ

Þrír leikmenn Selfoss hafa verið valdir í æfingahóp U-19 ára landsliðs kvenna sem æfir í Kórnum í Kópavogi dagana 9.-12. október.

Góð byrjun hjá 2. flokki karla

Annar flokkur karla í handbolta byrjar tímabilið vel. Þeir hafa nú lokið þremur leikjum af fimm í forkeppninni og unnið þá alla. Eftir forkeppni ræðst í hvaða deild lið spila í vetur og að sjálfsögðu stefna okkar strákar á að spila í efstu deild.Strákarnir spiluðu tvo leiki í síðustu viku.

Frábær sigur á móti Fylki

Meistaraflokkur kvenna vann góðan sigur á Fylki um helgina. Selfoss byrjaði leikinn betur en jafnt var á flestum tölum seinni hluta fyrri hálfleiks.

Svekkjandi tap á móti Gróttu

Selfoss tapaði á móti Gróttu í hörkuleik á Seltjarnarnesinu síðastliðin föstudag. Okkar strákar byrjaðu leikinn betur og leiddu leikinn í upphafi en staðan í hálfleik var 11-12 fyrir Selfoss.

Selfyssingar í basli með Hauka

Um helgina tapaði Selfoss fyrir Haukum á útivelli í Olísdeild kvenna. Eftir harða baráttu endaði leikurinn 25-19 en staðan í hálfleik var 14-11 fyrir heimakonur.Kristrún, Auður og Perla Ruth skoruðu allar 4 mörk fyrir Selfoss, Hrafnhildur Hanna og Heiða Björk skoruðu 2 mörk og þær Elena, Margrét Katrín og Kara Rún skoruðu allar 1 mark.Nánar er fjallað um leikinn á vef Næsti leikur er á heimavelli gegn Fylki laugardaginn 4.

Tap á móti Víkingum

Selfoss þurfti að játa sig sigraða á móti Víkingum í 1. deildinni í handbolta í gær. Selfyssingar byrjuðu vel og voru yfir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11 – 9 fyrir Selfoss í leikhléi.

Jafntefli í spennuleik

Selfoss gerði jafntefli við FH 19-19 í fyrsta heimaleik vetrarins í Olísdeildinni í handbolta í gær.Eftir fljúgandi start þar sem Selfoss komst í 7-1 skoruðu FH-ingar fimm mörk í röð.

Keppni hafin í Olísdeildinni - Fyrsti heimaleikur á þriðjudag

Keppni í Olísdeildinni í handbolta hófst á laugardag þegar Selfyssingar heimsóttu Fram í Framhúsið í Safamýri.Það var við ramman reip að draga og unnu Framarar öruggan tólf marka sigur 33-21 eftir að staðan í hálfleik var 18-10.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var langatkvæðamest Selfyssinga með 14 mörk, Carmen Palamariu skoraði 4, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 2 og Elena Birgisdóttir 1 mark.Næsti leikur er á heimavelli gegn FH á þriðjudag og hefst kl.

Sigur hjá strákunum, tap hjá stelpunum í fyrstu umferð

Báðir meistaraflokkarnir í handbolta spiluðu sinn fyrsta leik á tímabilinu um helgina.Strákarnir byrjuðu á heimaleik og unnu góðan sigur á Hömrunum frá Akureyri 29-20.