Fréttir

Andri Már framlengir við Selfoss

Andri Már Sveinsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss um tvö ár.Andri lék 17 leiki með Selfoss í 1. deildinni í fyrra og skoraði í þeim 48 mörk, hann hefur hins vegar verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu ár og til að mynda slitið krossband tvisvar.

Ragnarsmótið - lokadagur

Valsmenn unnu Ragnarsmótið eftir sigur á móti Stjörnunni 33-29 en staðan var 16-12 fyrir Val í hálfleik. Grótta varð í þriðja sæti eftir sigur á HK, 32-31 eftir að hafa verið 16-19 undir í hálfleik.

Ragnarsmótið - dagur 3

Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í kvöld. Í fyrri leiknum var það Grótta sem sigraði Aftureldingu 26 – 29 eftir að staðan var jöfn í hálfleik 12 – 12.

Ragnarsmótið - dagur 2

Tveir leikir voru á Ragnarsmótinu í kvöld og enduðu báðir með jafntefli.  Valur og Afturelding skildu jöfn 22 – 22 eftir spennandi lokamínútur.

Fyrsti leikur Selfoss á Ragnarsmótinu í kvöld

Ragnarsmótið hófst í gær þegar Stjarnan hafði sigur á HK 25-21 og Valur sigraði Gróttu örugglega, 33-13.Selfyssingar spila sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld, fimmtudaginn 4.

Vetrarstarfið hafið - Afsláttur á æfingagjöldum

Nú er vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss komið í fullan gang. Búið er að tímasetja æfingar hjá flestum deildum og hvetjum við foreldra og forráðamenn til að bregðast skjótt við og skrá börnin í gegnum .Jafnframt viljum við vekja athygli á að afsláttur er veittur af æfingagjöldum í handbolta, sundi og taekwondo fyrir þá foreldra sem ganga frá skráningu í seinasta lagi 14.

Ragnarsmótið 2014

Nú styttist í að handboltavertíðin hefjist en miðvikudaginn 3. september hefst hið árlega Ragnarsmót sem Handknattleiksdeild Selfoss heldur í samstarfi við VÍS.

Selfyssingar með landsliðinu á EM í Póllandi

Íslenska unglingalandsliðið í handknattleik, U-18, tryggði sér í vikunni sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Þeir lentu í 9. sæti á Evrópumótinu sem fram fór í Póllandi, unnu 5 leiki gerðu eitt jafntefli og töpuðu aðeins einum leik.Ísland hefur ekki átt lið á HM U-19 síðan 2009 þegar Selfyssingurinn Einar Guðmundsson, núverandi þjálfari, var með liðið sem vann silfurverðlaun í Túnis.Fjallað var um mótið á .---Selfyssingarnir Einar og Ómar Ingi Magnússon Mynd: Umf.

Æfingar í handbolta hefjast á mánudag

Æfingar hjá handknattleiksdeild Selfoss hefjast samkvæmt tímatöflu mánudaginn 25. ágúst. Upplýsingar um tímasetningar má finna á og í auglýsingu í Dagskránni.Allar skráningar fara fram í gegnum .

Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í .Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22.