01.09.2014
Nú styttist í að handboltavertíðin hefjist en miðvikudaginn 3. september hefst hið árlega Ragnarsmót sem Handknattleiksdeild Selfoss heldur í samstarfi við VÍS.
26.08.2014
Íslenska unglingalandsliðið í handknattleik, U-18, tryggði sér í vikunni sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Þeir lentu í 9. sæti á Evrópumótinu sem fram fór í Póllandi, unnu 5 leiki gerðu eitt jafntefli og töpuðu aðeins einum leik.Ísland hefur ekki átt lið á HM U-19 síðan 2009 þegar Selfyssingurinn Einar Guðmundsson, núverandi þjálfari, var með liðið sem vann silfurverðlaun í Túnis.Fjallað var um mótið á .---Selfyssingarnir Einar og Ómar Ingi Magnússon
Mynd: Umf.
22.08.2014
Æfingar hjá handknattleiksdeild Selfoss hefjast samkvæmt tímatöflu mánudaginn 25. ágúst. Upplýsingar um tímasetningar má finna á og í auglýsingu í Dagskránni.Allar skráningar fara fram í gegnum .
21.08.2014
Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í .Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22.
14.07.2014
Strákarnir í 3. flokki í handbolta (fæddir 1996 og 1997) tók þátt í sterku alþjóðlegu móti, Granollers cup, rétt utan við Barcelona á Spáni 25.-29.
07.07.2014
Þessi glæsilegi hópur 4. flokks kvenna er nýkominn heim frá Gautaborg í Svíþjóð þar sem hann tók þátt í Partille Cup dagana 1.-5.
30.06.2014
Þessa stundina eru fjórar föngulegar stúlkur frá Selfossi að keppa fyrir Íslands hönd á European Open í Svíþjóð. Stelpurnar sem allar hafa æft handbolta frá unga aldri eru svo sannarlega verðugir fulltrúar okkar Selfyssinga í U18 landsliðinu.
23.06.2014
Þessi glæsilegi hópur 3. flokks karla sem varð bikar- og deildarmeistarar í vetur er nú kominn til Barcelona á Spáni þar sem þeir taka þátt í Granollers cup dagana 23.-30.
29.05.2014
Yngri flokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Vallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur 4.-6.
27.05.2014
Ellefu leikmenn skrifuðu undir samninga við Handknattleiksdeild Selfoss nú í kvöld. Allir þessir leikmenn eru aldir upp hjá félaginu en þarna eru ungir og efnilegir strákar sem eru að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki sem og eldri reynsluboltar sem hafa spilað fjölda leikja fyrir Selfoss.Stjórn handknattleiksdeildarinnar er að vonum ánægð með undirskriftir þessara leikmanna sem er liður í áframhaldandi uppbyggingu liðsins og sýnir góðan afrakstur af unglingastarfi félagsins.