29.09.2017
Selfyssingar fengu skell þegar Íslandsmeistarar Vals komu í heimsókn í íþróttahús Vallaskóla í Olís-deildinni í gær. Lokatölur urðu 23-31 eftir að heimamenn höfðu leitt í hálfleik 15-14.Vendipunktur leiksins varð um miðjan síðari hálfleik þegar Valsmenn skoruðu fimm mörk í röð og breyttu stöðunni í 19-23.
26.09.2017
Selfoss lagði Fram á útivelli í Olís-deild karla í gær. Leikurinn, sem endaði 33-35, var mikil skemmtun sem bauð upp á fullt af mörkum en staðan í hálfleik var 15-18.Selfyssingar voru með frumkvæðið stærstan hluta leiksins en undir lok hans jöfnuðu Framarar 32-32.
23.09.2017
Selfoss tapaði í dag gegn ÍBV 25:32, en staðan í leikhlé var 11:19.Selfyssingar byrjuðu mjög vel og voru yfir eftir 15. mínútna leik.
20.09.2017
Selfyssingar léku í gær gegn Fjölni í Olís-deild kvenna. Úr varð mikill spennuleikur sem endaði með jafntefli 17-17 í Grafarvoginum.Harpa Sólveig Brynjarsdóttir var markahæst með 6 mörk, Perla Ruth Albertsdóttir skoraði 5, Kristrún Steinþórsdóttir 2 og Hulda Dís Þrastardóttir, Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Arna Kristín Einarsdóttir og Katla María Magnúsdóttir allar 1 mark.
17.09.2017
Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í kvöld, 34:24. Selfoss byrjaði mjög vel og staðan var 6:0 eftir 16 mínútna leik, þá komu Fjölnismenn í gang og náðu að minnka muninn í 3 mörk í hálfleik, 14:11.
13.09.2017
Selfoss vann hreint út sagt magnaðan sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í íþróttahúsi Vallaskóla í gær.
11.09.2017
Mánudaginn 11. september er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Tíbrá milli klukkan 16 og 19, endilega nýtið ykkur frábær tilboð.
10.09.2017
Selfoss tapaði með þremur mörkum í Garðabænum í kvöld gegn Stjörnunni, 29-26. Selfyssingar byrjuðu illa og var staðan í hálfleik 17-11.
10.09.2017
Íslandsmótið í handknattleik hefst í dag þegar Selfyssingar hefja keppni í Olís-deildinni. Strákarnir okkar ríða á vaðið á útivelli gegn Stjörnunni í kvöld kl.
08.09.2017
Í gær var haldinn kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna á vegum HSÍ. Þar var kynnt spá þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna.Í Olísdeild karla er Selfoss spáð 7.