27.02.2018
Karlalið Selfoss sigraði Gróttu örugglega, 38-24 í Olísdeild karla í gær. Leikurinn varð aldrei spennandi og var hálf skrítinn á köflum.Selfyssingar náðu fljótt yfirhöndina á leiknum og Gróttumenn sáu aldrei til sólar, staðan var 21-11 í hálfleik.
23.02.2018
Mánudaginn næstkomandi verður sannkölluð , en þá mætast Selfoss og Grótta í meistaraflokki kvenna og karla. Stelpurnar eiga fyrri leikinn kl 18:00 og mæta þær Gróttu í hörkuslag um að halda sér uppi í Olísdeildinni að ári, en Selfoss er nú í 6.sæti með 7 stig en Grótta í 7.sæti með 4 stig.
21.02.2018
Eins og flestir vita mun karlalið Selfoss mæta Fram í undanúrslitum Coca-cola bikarnum í Final4 eins og það er kallað. Miðasala er nú hafin á leikinn sem fram fer föstudaginn 9.mars kl 19:30.
20.02.2018
Selfoss tapaði 28-23 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í kvöld.Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en Eyjakonur náðu forystu undir miðjum fyrri hálfleik og leiddu allan leikinn.
18.02.2018
Selfoss sigraði Hauka 26-25 í hörkuleik í Olísdeildinni eftir dramatískan lokakafla, ekki þann fyrsta í vetur.Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og komust 11-7 þegar um 20 mínútur voru búnar af leiknum.
16.02.2018
Olísdeildin og Píeta samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hafa tekið höndum saman og vinna nú í sameiningu að vitundarvakningu og söfnun fyrir samtökin.
14.02.2018
Dregið var í Coca cola-bikarkeppni HSÍ nú í hádeginu. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum bikarsins.Selfoss tryggði sér sæti í úrslitahelginni í Laugardalshöll, Final 4, með Reykjavík í síðustu viku.
13.02.2018
Selfoss tapaði naumlega gegn Haukum nú í kvöld 22-23 eftir æsispennandi lokasekúndur.Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og voru hálfleikstölur 10-11 fyrir Haukum.
12.02.2018
Selfoss sigraði ÍR-inga örugglega í Austurbergi í kvöld með 12 mörkum, 25-37. Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og náðu að komast í 1-5 í upphafi leiks og náðu þeir auka það forskot jafnt og þétt og var Selfoss 8 mörkum yfir í hálfleik, 13-21.
09.02.2018
Selfoss tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum í Coca cola bikarnum í kvöld þegar þeir unnu Þrótt í Laugardalshöll, 26-27 eftir ævintýralegar lokasekúndur.Fyrirfram bjuggust margir við öruggum sigri Selfyssinga, enda liðið í 4.sæti Olísdeildarinnar en Þróttur í 5.sæti Grill 66 deildarinnar en annað kom á daginn.