Flugeldasala fyrir þrettándann

Flugeldasala knattspyrnudeildarinnar verður opin í Tíbrá föstudaginn 6. janúar á milli klukkan 13:00 og 20:00.Frábært úrval af blysum og flugeldum til á lager, sama góða verðið.

Frítt að æfa fótbolta í janúar

Í tilefni af nýju ári býður knattspyrnudeild Selfoss nýjum iðkendum að æfa frítt út janúar 2017. Það eru allir krakkar sem langar að prófa að æfa fótbolta velkomnir á æfingar.---Jón Daði og Gummi Tóta byrjuðu ungir að æfa fótbolta með Selfoss. Ljósmynd: Umf.

Jón Daði Sunnlendingur ársins

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var kosinn Sunnlendingur ársins 2016 af lesendum .Árið hjá Jóni Daða hófst með flutningi frá Noregs til Þýskalands, þegar hann yfirgaf Viking í Stavangri og gekk í raðir Kaiserslautern.

Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis

Fimleikakonan Hekla Björt Birkisdóttir sem keppir með Umf. Selfoss var kjörin íþróttamaður ársins í Hveragerði árið 2016 í hófi menningar, íþrótta- og frístundanefndar Hveragerðis í síðustu viku.

Hrafnhildur Hanna og Elvar Örn íþróttafólk Árborgar

Kjöri íþróttafólks Árborgar fyrir árið 2016 var lýst á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í Fjölbrautaskóla Suðurlands milli hátíða.

Hátíðahöld á þrettándanum

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði föstudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina.