Selfoss með góðan sigur á Fylki

Í kvöld kíkti Selfoss í heimsókn í Árbæinn og lék við heimamenn í Fylki. Fyrri viðureign liðanna endaði með öruggum sigri Selfoss 29-14.

Fjórir spiluðu gegn kvennalandsliðinu

U-17 àra landslið karla lék um seinustu helgi æfingaleiki gegn A-landsliði kvenna sem er í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í Serbíu.

Jón Daði í atvinnumennsku hjá Viking Stafangri

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Selfoss, náði samkomulagi við norska knattspyrnufélagið Viking frá Stafangri í vikunni. Hann mun því halda til Noregs í næstu viku og skrifa undir þriggja ára samning við félagið.

Þurfti ekki að hugsa mig lengi um

Það var látið rosalega vel af störfum þínum hjá KSÍ og þú náðir besta árangri með u-17 ára landslið sem náðst hefur.

Stelpurnar í 6. flokki unnu alla leiki sína

Stelpurnar á yngra árinu í 6. flokki í handbolta (f. 2002), spiluðu á sínu fyrsta móti í Fylkishöllinni laugardaginn 24. nóvember s.l.

Skref fram á við í 3. flokki

3. flokkur karla mætti Val á Hlíðarenda i gær og var leikurinn að miklu leyti jákvæður fyrir okkar menn. Sóknarleikurinn er að taka stórstígum framförum og fór svo að lokum að jafntefli varð niðurstaðan 33-33 eftir að Selfossi hafi leitt á lokamínútunum.Selfoss byrjaði leikinn hins vegar illa.

Upphitun fyrir Fylkir - Selfoss mfl.karla

Á föstudaginn 30. nóvember klukkan 19:30 fer Selfoss í Árbæinn og tekur á móti Fylki. Liðin mættust fyrr í vetur og vann Selfoss þá öruggan 29-14 sigur.Fylkir hefur einungis náð í eitt stig í 8 leikjum og því hungraðir í að sanna sig.

Handklæði með merki Umf. Selfoss

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er með til sölu glæsileg handklæði með merki Umf. Selfoss. Handklæðin er hægt að fá vínrauð með hvítu Selfossmerki eða hvít með vínrauðu Selfossmerki.

Selfoss vann unglingamót HSK í sundi

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 25. nóvember s.l. Mótið er fyrir 14 ára og yngri keppendur en eldri iðkendur tóku einnig þátt sem gestir.

Gull, fjögur silfur og brons á haustmóti FSÍ í hópfimleikum

Haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í Versölum í Kópavogi dagana 23. og 24. nóvember s.l. Alls tóku átta lið frá Selfossi þátt í fjórum mismunandi flokkum, en mótið var fjölmennt að vanda.