Knattspyrnudeildin og Íslandsbanki áfram í samstarfi

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar.Það voru þeir Adolf Ingvi Bragason, útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi, og Jón Steindór Sveinsson, formaður knattspyrnudeildarinnar, sem skrifuðu undir samninginn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.„Við erum mjög ánægð með að hafa endurnýjað samninginn við Íslandsbanka.

Fullkomin frammistaða!

Selfoss vann frábæran sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í gærkvöldi. Um var að ræða afar mikilvægan leik í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Senur á Selfossi

Selfyssingar unnu frábæran sigur á Grindavík þegar liðin mættust í 16. umferð Lengjudeildarinnar á JÁVERK-vellinum á föstudag.

Gott stig til Selfyssinga

Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi Max deildinni í gær. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Brenna Lovera kom Selfyssingum yfir á 12.

Selfyssingar stigalausir af Nesinu

Selfoss tapaði 2-1 þegar liðið sótti Gróttu heim á Seltjarnarnesið í Lengjudeildinni á föstudag.Það var Kenan Turudija sem skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu á 61.

Olísdagurinn 2021 

Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum Olísdaginn hátíðlegan á JÁVERK-vellinum.Leikmenn 5. Flokks karla gerðu sér glaðan dag, æfðu vel og skemmtu sér konunglega með þjálfurum og gestaþjálfurum á frábæru vallarsvæði okkar selfyssinga.

Barbára Sól lánuð til Bröndby

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Bröndby um að lána Barbáru Sól Gísladóttur til félagsins.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn ágústmánaðar eru þau Sóldís María Eiríksdóttir og Benjamín Óli ÓlafssonBenjamín Óli er í 4. flokki karla, og hefur æft vel í sumar.

Selfoss og Zolo í #zamstarf

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Zolo Iceland undirrituðu á dögunum samstarfssamning.Í hvert skipti sem að Zolo hjól er á ferðinni um götur Selfoss, rennur hluti af leigunni til uppbyggingarstarfs knattspyrnudeildar.Zolo hjól eru frábær og umhverfisvænn kostur til að ferðast fljótt og örugglega um götur Selfoss og hvetjum við alla til að velja Zolo! Meðfylgjandi er mynd sem tekin var við undirritun samningsins.

Afar slæmt tap á heimavelli

Selfoss steinlá á heimavelli fyrir Þrótti R. þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í gær, lokatölur 0-3, Þrótti í vil.Gestirnir náðu forystunni eftir rúmlega tuttugu mínútna leik og þannig stóðu leikar í hálfleik.