31.08.2022
Selfoss sigraði sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Keflavík að velli. Eftir sigurinn er liðið í fimmta sæti Bestu deildarinnar.
10.06.2022
Fjölmargt fólk lét sjá sig á JÁVERK-vellinum í kvöld þegar Selfoss og Fylkir mættust í toppslag Lengjudeildarinnar.
11.02.2022
Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur skrifuðu í kvöld undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.