Brenna áfram á Selfossi

Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Lovera, sem er 24 ára gömul, kom til liðs við Selfoss í vor frá Boavista í Portúgal.

Stelpurnar áfram á sigurbraut

Selfoss vann öruggan 6-2 sigur á ÍBV í slagnum um Suðurlandið á Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna sem fram fór á þriðjudag. Selfoss heldur í við Þrótt í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar með sigrinum.Stelpurnar frá Selfossi voru algjörlega frábærar í fyrri hálfleik og stjónuðu leiknum frá a-ö.

Öruggur sigur og sætið tryggt!

Selfoss tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni að ári þegar liðið sigraði Víking Ó. í Lengjudeildinni. Vaskur stuðningsmannahópur Selfyssinga lagði leið sína í Ólafsvík og studdi liðið í leiknum. Valdimar Jóhannsson kom Selfyssingum yfir eftir tæplega hálftíma leik þegar hann skoraði með góðu skoti fyrir utan vítateig eftir flottan undirbúning Ingva.

Knattspyrnudeildin og Íslandsbanki áfram í samstarfi

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar.Það voru þeir Adolf Ingvi Bragason, útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi, og Jón Steindór Sveinsson, formaður knattspyrnudeildarinnar, sem skrifuðu undir samninginn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.„Við erum mjög ánægð með að hafa endurnýjað samninginn við Íslandsbanka.

Fullkomin frammistaða!

Selfoss vann frábæran sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í gærkvöldi. Um var að ræða afar mikilvægan leik í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Senur á Selfossi

Selfyssingar unnu frábæran sigur á Grindavík þegar liðin mættust í 16. umferð Lengjudeildarinnar á JÁVERK-vellinum á föstudag.

Gott stig til Selfyssinga

Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi Max deildinni í gær. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Brenna Lovera kom Selfyssingum yfir á 12.

Selfyssingar stigalausir af Nesinu

Selfoss tapaði 2-1 þegar liðið sótti Gróttu heim á Seltjarnarnesið í Lengjudeildinni á föstudag.Það var Kenan Turudija sem skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu á 61.

Olísdagurinn 2021 

Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum Olísdaginn hátíðlegan á JÁVERK-vellinum.Leikmenn 5. Flokks karla gerðu sér glaðan dag, æfðu vel og skemmtu sér konunglega með þjálfurum og gestaþjálfurum á frábæru vallarsvæði okkar selfyssinga.

Barbára Sól lánuð til Bröndby

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Bröndby um að lána Barbáru Sól Gísladóttur til félagsins.