Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn júnímánaðar eru þau Ingibjörg Lilja Helgadóttir og Hafsteinn Ingi Magnússon.   Hafsteinn og Ingibjörg eru bæði í 7. flokki Selfoss og hafa verið mjög dugleg að æfa í byrjun sumars. Bæði leggja þau sig mikið fram og eru dugleg á æfingum og í leikjum, en þau spiluðu saman í liði á JAKOmótinu á Selfossi helgina 5.-6.

Svekkjandi tap Selfyssinga í Eyjum

Selfoss situr enn í toppsæti Pepsi Max deildarinnar þrátt fyrir 2-1 tap í Vestmannaeyjum á laugardag.Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti og kom Brenna Lovera gestunum yfir eftir frábæra fyrirgjöf frá Barbáru Sól Gísladóttur strax á 2.

Þrír Selfyssingar í U19

Þrír Selfyssingar eru í U19 ára landsliði Íslands sem mætir Færeyjum í júní.Jón Vignir Pétursson leikmaður Selfoss var valinn í hópinn í fyrsta skiptið ásamt því voru þeir Þorsteinn Aron Antonsson og Guðmundur Tyrfingsson valdir í þetta verkefni.

Frábær endurkoma

Selfoss og Grótta skildu jöfn þegar liðin mættust í Lengjudeildinni á föstudagskvöld.Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en það var Grótta sem náði forystunni með marki úr óbeinni aukaspyrnu innan vítateigs Selfyssinga.

Stelpurnar enn á toppnum

Leikurinn á móti Fylki byrjaði ekki vel hjá okkar konum þar sem leikmaður Fylkis komst inn fyrir vörnina og skoraði mark sem dæmt var af vegna rangstöðu.

Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar" sem hefur verið gefin út mörg undanfarin ár. Á vefnum eru allar helstu upplýsingar um námskeið og afþreyingu í sveitarfélaginu og nágrenni þess í sumar en markmiðið er að vefurinn muni allt árið birta upplýsingar um frístundastarf og afþreyingarmöguleika í sveitarfélaginu fyrir alla aldurshópa.

Selfyssingar stigalausir úr Laugardalnum

Það var ekki ferð til fjár þegar Selfoss sótti Þrótt heim í Laugardalinn í Lengjudeildinni á föstudag. Þróttur vann leikinn 3-1 og náði þar með í sín fyrstu stig í sumar.

Tólf stig í hús hjá Selfyssingum

Selfoss hefur komið sér vel fyrir í toppsæti Pepsi Max deildarinnar eftir góðan útisigur á Þrótti í gær.Stóran hluta fyrri hálfleiks voru stelpurnar yfirvegaðar og þéttar í sínum aðgerðum.

Stelpurnar halda toppsætinu

Stelpurnar okkar halda toppsætinu í Pepsi Max deildinni eftir flottan 3-1 sigur á Stjörnunni. Leikurinn var jafn í byrjun leiks og átti Guðný Geirsdóttir nokkrar geggjaðar vörslur í fyrri hálfleik en á 32 mínútu kom Anna María Friðgeirsdóttir okkur yfir með fínu skoti.