01.09.2016
Selfyssingar tóku á móti KR í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildarinnar í gær. Það voru KR-ingar sem skoruðu eina mark leiksins gegn lánlausu liði Selfoss.Þrátt fyrir mikla yfirburði stóran hluta fyrri hálfleiks skoruðu gestirnir úr vesturbæ mark eftir rúman hálftíma.
30.08.2016
Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gærkvöldi undir fjögurra ára samning við ísraelska úrvalsdeildarliðið Maccabi Tel Aviv en frá þessu var greint á vef í morgun.
Hann kemur til liðsins frá Malmö í Svíþjóð, en þar hefur hann dvalið síðan í janúar og verið funheitur fyrir framan markið, skorað 14 mörk í 20 leikjum.
26.08.2016
Selfyssingar gerðu 1-1 jafntefli við topplið Grindavíkur þegar liðin mættust í Inkasso-deildinni á JÁVERK-vellinum í gær.Staðan var markalaus í hálfleik þar sem Selfyssingar voru sterkari framan af en eftir því sem leið á hálfleikinn tóku gestirnir völdin.
22.08.2016
Selfyssingar lögðu land undir fót í seinustu viku þegar þeir léku á útivelli gegn Þór frá Akureyri og liði Fjarðabyggðar í Inkasso-deildinni.
18.08.2016
Knattspyrnudeild Selfoss fær tæplega 14,5 milljónir króna úr EM framlagi Knattspyrnusambands Íslands til aðildarfélaga sinna.Á ársþingi KSÍ sem fram fór 13.
18.08.2016
Selfyssingar tóku á móti Skagakonum í Pepsi-deildinni í gær en um var að ræða afar mikilvægan leik í botnbaráttu deildarinnar.Gestirnir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins áður en Alyssa Telang minnkaði muninn með glæsilegu skoti og marki af 35 metra færi og staðan í hálfleik 1-2.
16.08.2016
Iván „Pachu“ Martinez Gutiérrez er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss um tvö ár og rennur hann út eftir sumarið 2018.Pachu er 28 ára miðjumaður sem gekk í raðir Selfoss fyrir yfirstandandi tímabil frá norska liðinu Gjøvik-Lyn.
12.08.2016
Selfyssingar þurftu að sætta sig við tap í miklum markaleik gegn HK í Inkasso-deildinni þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi fyrir viku.Mörkin komu á færibandi fyrsta hálftíma leiks þar sem Svavar Berg Jóhannsson og Pachu jöfnuðu tvívegis fyrir heimamenn en gestirnir komust yfir í þriðja sinn fyrir hálfleik.
11.08.2016
ÓB-mótið í knattspyrnu fór afar vel fram á JÁVERK-vellinum um helgina og skein gleðinu úr andlitum þáttakenda eins og þessar myndir frá bera með sér.
10.08.2016
Selfyssingar sóttu Stjörnuna heim í Pepsi-deildinni í gær og úr varð hörkuleikur þar sem Stjarnan tryggði sér sigurinn í uppbótartíma.Stjarnan leiddi með tveimur mörkum gegn engu í hálfleik.