31.05.2016
Miðvikudaginn 1. júní verður Jako með mátunardag í Tíbrá milli klukkan 17 og 19. Vinsamlegast athugið að tilboðið gildir einungis þennan eina dag.
30.05.2016
Strákarnir okkar unnu í sannfærandi 0-3 sigur á HK í Inkasso-deildinni í gær þar sem Pachu og JC Mack komu Selfyssingum í þægilega stöðu í hálfleik og Haukur Ingi Gunnarsson innsiglaði sigurinn í síðari hálfleik.
Nánar er fjallað um leikinn á vef .
Að loknum leik er Selfoss í 6.
30.05.2016
Stelpurnar okkar lutu í gras á heimavelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks 1-2 á laugardag þar sem mark Selfyssinga var sjálfsmark í seinni hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.
Selfoss er í 5.
26.05.2016
Selfyssingar unnu frækinn sigur á KR-ingum í Borgunarbikarnum í gær. Það var Arnar Logi Sveinsson sem tryggði Selfyssingum 1-2 sigur í framlengingu.
25.05.2016
Selfoss lyfti sér upp í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með góðum 0-2 sigri á ÍA á Akranesi í gær. Það voru Lauren Hughes og Eva Lind Elíasdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Sjá nánari umfjöllun um leikinn á vef .Næsti leikur Selfoss er á JÁVERK-vellinum laugardaginn 28.
24.05.2016
Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. býður upp á sætaferðir á bikarleik Selfoss og KR í Borgunarbikarkeppninni sem fram fer á Alvogenvellinum miðvikudaginn 25.
23.05.2016
Selfyssingar urðu að játa sig sigraða gegn Leikni sem skoruðu eina mark leiksins þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á föstudag.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Eftir þrjá leiki eru Selfyssingar með þrjú stig í 8.
20.05.2016
fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2016.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins.
19.05.2016
Stelpurnar okkar urðu að láta í minni pokann þegar þær töpuðu 1-3 á heimavelli gegn Stjörnunni í Pepsi-deildinni í gær. Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem jafnaði fyrir heimastúlkur en staðan í hálfleik var 1-1.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss hefur þrjú stig í deildinni eftir tvo leiki og mætir næst ÍA á útivelli þriðjudaginn 24.
16.05.2016
Selfyssingar sóttu Keflvíkinga heim í Inkasso-deildinni um helgina og töpuðu á sannfærandi hátt 3-0. Keflvíkingar skoruðu tvívegis snemma í fyrri hálfleik og staðan var 2-0 í leikhléi.