Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.

Markaveisla á kostnað Selfyssinga

Það var sannkölluð markaveisla á JÁVERK-vellinum í gær þegar stelpurnar okkar tóku á móti ÍBV í Pepsi-deildinni. Leikurinn fór 3-5 fyrir gestina sem leiddu í hálfleik 1-4.Raunar komu öll mörk leiksins á 40 mínútna kafla því ÍBV komst yfir á 11.

Jón Daði prýðir stúkuna

Eins og alþjóð veit átti Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson frábæra leiki fyrir Ísland á Evrópumótinu sem fram fór í Frakklandi fyrr í sumar.

ÓB-mótið – Meistaradeild ÓB á Selfossi

Meistaradeildin á Selfossi hefur fengið nýtt nafn og heitir nú ÓB-mótið á Selfossi eða Meistaradeild ÓB á Selfossi.Þetta skemmtilega mót fyrir stráka í 5.

Jafntefli fyrir austan

Selfyssingar sóttu Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði heim í Inkasso-deildinni á laugardag. Liðin skildu jöfn, 1-1 en það var Svavar Berg Jóhannsson sem kom okkar mönnum yfir strax á annarri mínútu en heimamenn jöfnuðu fyrir hálfleik og þar við sat.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum leik eru Selfyssingar í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig og taka á móti Keflvíkingum á JÁVERK-vellinum á frídag verslunarmanna, mánudaginn 1.

Stórleikur á Selfossi

Selfyssingar taka á móti Valsmönnum í undanúrslitum Borgunarbikarsins á JÁVERK-vellinum miðvikudaginn 27. júlí kl. 19:15. Selfoss var síðast í undanurslitum karla árið 1969 en það var áður en keppninni var breytt, liðið hefur aldrei komist svona langt eftir breytingar.Á leið sinni í undanúrslitin vann liðið Njarðvík, Vesturbæjarstórveldið KR, Víði úr Garði og að lokum Fram í fjórðungsúrslitum.

Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á , sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald kr.

Svart og hvítt gegn Fylki

Stelpurnar okkar máttu sætta sig við 1-3 tap á heimavelli gegn Fylki í Pepsi-deildinni í gær. Liðið spilaði afar vel í fyrri hálfleik og leiddi 1-0 með marki frá Lo Hughes þegar gengið var til búningsherbergja.

Valorie verður spilandi þjálfari með Guðjón Bjarna til aðstoðar

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að kalla Valorie O’Brien til baka úr láni frá HK/Víkingi og verður hún spilandi þjálfari Selfoss í Pepsi-deildinni út leiktíðina.Valorie hefur leikið með HK/Víkingi í 1.

Dramatískar lokamínútur hjá Selfyssingum

Strákarnir héldu austur á firði um helgina og sóttu Huginn heim í Inkasso-deildinni. Úr varð dramatískt 3:3 jafntefli á Seyðisfjarðarvelli þar sem heimamenn jöfnuðu með seinustu spyrnu leiksins.Selfyssingar voru komnir með tveggja marka forystu eftir korter með mörkum frá José Tirado og Stefáni Ragnari Guðlaugsyni.