30.06.2016
Stelpurnar okkar lyfti sér upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar með sannfærandi 2-0 sigri gegn FH á heimavelli í gær. Það voru Lauren Hughes og Magdalena Anna Reimus sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss hefur níu stig í fjórða sæti deildarinnar eftir sex umferðir.
27.06.2016
Stelpurnar okkar fengu heldur betur útreið á lokamínútunum í leik gegn KR í seinustu umferð Pepsi-deildarinnar. Heimakonur í KR komu til baka úr stöðunni 1:3 og skoruðu þrjú mörk á síðustu 11 mínútum leiksins.Lauren Elizabeth Hughes kom Selfyssingum tvívegis yfir, fyrst á 9.
27.06.2016
Selfyssingar sóttu afar mikilvægt stig til Grindavíkur í seinustu umferð Inkasso-deildarinnar þegar Ingi Rafn Ingibergsson skoraði jöfnunarmark okkar stráka þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar eru í sjötta sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö umferðir og taka á móti toppliði KA á JÁVERK-vellinum á fimmtudag kl.
14.06.2016
Í gær var dregið var í fjórðungsúrslitum í Borgunarbikarkeppni karla og kvenna en Selfoss átti lið í báðum flokkum.Í kvennaflokki fékk Selfoss útileik gegn ÍBV en liðin mættust einmitt í fjórðungsúrslitum í fyrra í leik sem endaði í vítaspyrnukeppni.
13.06.2016
Selfyssingar lögðu Fjarðabyggð að velli 2-1 í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í gær. Arnar Logi Sveinsson og JC Mack skorðuð mörk Selfyssinga.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Með sigrinum eru Selfyssingar komnir upp í 6.
13.06.2016
Selfyssingar eru komnir í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna eftir magnaða endurkomu gegn Val á JÁVERK-vellinum á laugardag.
Valskonur voru 0-2 yfir þegar Lauren (Lo) Hughes minnkaði muninn á 80.
10.06.2016
Selfyssingar tryggðu sér sæti í fjóðungsúrslitum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 4-3 sigur á Víðismönnum í framlengdum leik á JÁVERK-vellinum í gær.Richard Sæþór Sigurðsson kom Selfyssingum í 2-0 og eftir að Víðismenn jöfnuðu kom Arnór Gauti Ragnarsson Selfyssingum í 3-2.
10.06.2016
Um helgina fer Set-mótið í knattspyrnu fram á Selfossi. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið en það er fyrir drengi á yngra ári í 6.
08.06.2016
Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum fram á sunnudag. Veislan hefst í kvöld með leik Selfoss og Víðis kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.
06.06.2016
Selfoss tók á móti Þór frá Akureyri í Inkasso-deild í knattspyrnu á laugardag og fóru gestirnir með sigur af hólmi en þeir skoruðu eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Við tapið sigu Selfyssingar niður í 9.