Mótokross á unglingalandsmóti

Fjórir keppendur frá mótokrossdeild Umf. Selfoss tóku þátt í unglingalandsmótinu sem fram fór á Höfn í Hornafirði um verslunarmannhelgina.

Djúpmenn í heimsókn

Selfyssingar urðu að játa sig sigraða þegar sameiginlegt lið BÍ og Bolungarvíkur kom í heimsókn í sólina á Selfoss sl. sunnudag.

Olísmótið hafið

Tæplega 600 strákar eru mættir á Selfoss að taka þátt í Meistardeild Olís í knattspyrnu. Sjón er sögu ríkari og hvetjum við Selfyssinga til að kíkja á strákana sýna snilli sína á vellinum.Hægt er að fylgjast með gangi mótsins á .

Markalaust hjá Selfoss og FH

Selfoss tók í gær á móti FH í Pepsi deild kvenna. Hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir að Selfyssingar hafa leikið manni fleiri stóran hluta síðari hálfleiks. Staða liðsins er óbreytt í 5.

Íslandsmót í mótokross

Þriðja umferð Íslandsmótsins í mótokross fer fram á Akureyri á laugardag. Selfyssingar eiga sína fulltrúa í keppninni og óskum við þeim góðs gengis.

Skráning í fimleika veturinn 2013-2014

Skráning í fimleika fyrir veturinn er hafin inná vefnum . Vinsamalegast athugið að skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það verða börn tekin inn á biðlista ef fullt er inní hópana.

Brúarhlaup Selfoss 2013

Brúarhlaupið verður haldið á Selfossi laugardaginn 7. september nk. Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi vegalengda í hlaupinu þ.e.

Æfingar hefjast aftur 12. ágúst

Eftir stutt sumarfrí hjá 6. - 8. flokkum í knattspyrnunni byrja æfingar aftur mánudaginn 12. ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur hress á æfingum.

Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi hefst miðvikudaginn 7. ágúst með menningarlegum miðvikudegi en í framhaldinu er þétt dagskrá alveg fram á sunnudag.

Einar ánægður með Þýskalandsdvölina

Einar Sverrisson leikmaður Selfoss, sem í síðustu viku æfði með stórliðinu Rhein-Neckar Löwen, var ánægður með Þýskalandsdvölina.Lesa má nánar um dvöl Einars í Þýskalandi á .Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl