Fréttir

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 30. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Handknattleiksdeild Umf.

Enginn möguleiki gegn ÍBV

ÍBV vann afar þægilegan sigur á Selfossi í Olís-deildinni í gær. Leiknum lauk með níu marka sigri 27-36 þar sem gestirnir voru með leikinn í höndum sér frá upphafi til enda, staðan í hálfleik 11-20.

Strákarnir í 5. flokki standa sig með sóma

Strákarnir á eldra ári í 5. flokki (fæddir 2003) tóku þátt í fjórða móti vetrarins um sl. helgi.Selfoss 1 vann 1. deildina og tryggði sér með því Íslandsmeistaratitilinn í 5.

Selfyssingar sóttu dýrmæt stig norður

Selfyssingar náðu sér í afar dýrmæt stig í Olís-deildinni þegar þeir sóttu Akureyringa heim í gær. Strákarnir okkur unnu tveggja marka sigur 24-26 eftir að hafa leitt allan leikinn.Selfoss byrjaði leikinn af krafti og voru komnir 1-7 eftir tíu mínútur.

Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi handknattleiksdeildar Umf. Selfoss sem fara átti fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss miðvikudaginn 15. mars hefur verið frestað til fimmtudagsins 30.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Hollands

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hélt í morgun til Hollands ásamt félögum sínum í. Liðið dvelur í viku í Hollandi þar sem stelpurnar æfa með og keppa við hollenska A-landsliðið sem varð í öðru sæti á Evrópumótinu sem fram fór í desember á síðasta ári.Þess má geta að með liðinu verða einnig Selfyssingarnir Elena Elísabet Birgisdóttir og Steinunn Hansdóttir fyrrum leikmenn Selfoss.---Hrafnhildur Hanna á fast sæti í landsliði Íslands. Ljósmynd: Umf.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 15. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Handknattleiksdeild Umf.

Jafntefli í spennuleik á Seltjarnarnesi

Selfyssingar sóttu Gróttu heim í 21. um­ferð Olís-deild­arinnar í Hertz-höll­inni á Seltjarn­ar­nesi. Niðurstaðan varð jafn­tefli, 29:29.Fyrri hálfleik­ur var mjög jafn en Sel­fyss­ing­ar náðu tveggja marka for­skoti und­ir lok hans og var staðan í leik­hléi 15:13 þeim í vil.

Selfyssingar bikarmeistarar

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki Selfoss urðu bikarmeistarar er þeir unnu ÍR í úrslitaleik í gær. Selfoss komst yfir snemma leiks og hélt forystunni allan leikinn.