Fréttir

Elvar Örn nýliði í HM-hóp Íslands | Teitur Örn og Haukur í landsliðsverkefnum

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er í sem Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið fyrir HM sem fram fer í Frakklandi í janúar.Fyrir mótið mun liðið spila þrjá vináttulandsleiki í Danmörku en liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs.Elvar Örn er nýliði í hópnum en hann hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framistöðu með Selfyssingum í Olís-deildinni í vetur þar sem hann er meðal markahæstu manna. Meðal annarra leikmanna í hópnum má nefna Grétar Ara Guðjónsson, Haukum, sem varði mark Selfoss í Olís-deildinni framan af vetri, Bjarka Má Elísson, Fuche Berlin, Selfyssingana Guðmund Árna Ólafsson og Janus Daða Smárason, Haukum og Selfyssinginn Ómar Inga Magnússon, Aarhus Håndbold. Teitur Örn til Þýskalands með U-19Teitur Örn Einarsson í hóp U-19 ára landsliðsins sem tekur þátt í í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs en liðið æfir á Íslandi 18.-22.

Selfyssingar í fjórðungsúrslit

Selfoss tryggði sig inn í fjórðungsúrslit í Coca Cola bikar HSÍ með torsóttum en öruggum sigri á Víkingum 21-24 í gær.Liðin spiluðu góða vörn og var staðan í hálfleik 10-11.

Selfyssingar kjöldregnir

Selfyssingar sáu aldrei til sólar þegar þeir tóku á móti FH í 15. umferð Olís-deildarinnar í gær. Gestirnir hreinlega völtuðu yfir strákana okkar frá fyrstu mínútu og leiddu í hálfleik 13-22.

Hrafnhildur Hanna hársbreidd frá HM með Íslandi

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili fyrir HM sem fram fer á næsta ári.

Sigur í fyrsta leik hjá Hrafnhildi Hönnu

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu unnu í gær frábæran sigur í miklum baráttuleik gegn  28-24 í sem fram fer í Færeyjum.

Tvö stig í súginn á Akureyri

Selfyssingar töpuðu naumlega þegar þeir sóttu Akureyringa heim í Olís-deild karla í gær.Akureyringar voru sterkari í fyrri hálfleik en okkar strákar bitu reglulega frá sér og komu í veg fyrir að heimamenn næðu að stinga af.

Gaman í handbolta

Þessir strákar hressu strákar í 7. flokki sýndu allar sínar bestu hliðar í Safamýrinni um seinustu helgi.Ljósmynd frá foreldrum Umf.

Hrafnhildur Hanna langmarkahæst

Þegar 10. umferðum er lokið í Olís deild kvenna og deildin komin í jólafrí er Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir langmarkahæst í deildinni.Hrafnhildur Hanna er komin með alls 96 mörk en næst markahæsti leikmaður liðsins er Perla Ruth Albertsdóttir með 42 mörk.Valskonan Diana Satkauskaite er næstmarkahæst í deildinni með 81 mark og Ester Óskarsdóttir úr ÍBV kemur þar á eftir með 80 mörk en nokkuð langt er í næstu leikmenn. .

Öruggur sigur Selfyssinga

Selfyssingar tóku á móti Fram í Olís-deild karla í handbolta í gær.Selfyssingar leiddu leikinn allan tímann og höfðu fjögurra marka forystu í hálfleik 17-13 eftir góða innkomu Einars Ólafs Vilmundarsonar sem lokaði markinu á lokakafla fyrri hálfleiks.

Boltaskóli fyrir 2-4 ára káta krakka

Loksins er komið að því að  2-4 ára börn geta komið í boltaskóla Selfoss.Boltaskólinn verður í íþróttahúsi Vallaskóla á sunnudögum frá kl.