Fréttir

Þjálfaraskipti hjá Selfyssingum

Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss hefur frá og með deginum í dag sagt upp samningi við Zoran Ivic og Sebastian Alexanderson sem þjálfað hafa Olísdeildarlið kvenna hjá Selfoss frá vordögum 2016.  Uppsögn tekur þegar gildi.Um leið og þeim eru þökkuð fyrir ágæt störf fyrir handknattleiksdeild Selfoss tilkynnist það að við liðinu munu taka þeir Grímur Hergeirsson og Árni Steinn Steinþórsson og hefja þeir störf í dag.Fyrir hönd stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss, Magnús Matthíasson formaður

Selfyssingar leika til undanúrslita í dag

Í fyrsta sinn í handboltasögunni á Selfossi er meistaraflokkur kvenna kominn í undanúrslit í Coca Cola bikarkeppni HSÍ eða Final Four úrslitahelgina sem fram fer í Laugardalshöllinni.Stelpurnar okkar spila við Stjörnuna í dag og hefst leikurinn kl.

Ósigur á Ásvöllum

Þrátt fyrir ágætis baráttu á köflum tapaði Selfoss stórt fyrir Haukum í Olís-deild karla í handbolta á föstudag þegar liðin mættust á Ásvöllum.

Framtíðin er björt hjá Selfyssingum

Þetta var stór dagur fyrir Guðjón Baldur Ómarsson, Pál Dag Bergsson og Alexander Hrafnkelsson þegar Selfyssingar sóttu Hauka heim sl.

Final Four - forsala miða

Í fyrsta sinn í sögu handbolta á Selfossi er meistaraflokkur kvenna kominn í Final Four.Selfossstelpur spila við Stjörnuna í undanúrslitum Coca Cola bikarkeppni HSÍ næstkomandi fimmtudag klukkan 17:15.Forsala miða verður í Tíbrá og verslun Baldvins og Þorvaldar.Mikilvægt er að Selfyssingar kaupi miða á þessum stöðum því þá rennur allur ágóði beint til handknattleiksdeildar Selfoss sem hann gerir einnig ef keypt er á neðangreindum linkum: (kr.

Haukar númeri of stórir fyrir Selfyssinga

Í karlaflokki í Coca Cola bikar HSÍ urðu Selfyssingar að lúta í lægra haldi gegn Haukum sem tryggðu sér um leið sæti í Laugardalshöllini, með þriggja marka sigri á Selfossi á heimavelli sl.

Selfoss tryggði sér sæti í Laugardalshöllinni

Selfoss tryggði sér í gær sæti í bikarhelgi HSÍ sem fram fer í Laugardalshöllinni seinustu helgina í febrúar. Liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir eins marks sigur á Gróttu 20-21 en mikil spenna var í lokin þar sem Grótta misnotaði vítakast á lokasekúndunum.Leikurinn fór rólega af stað og greinilegt að bæði lið ætluðu sér að fara varlega inn í leikinn, Selfoss hafði frumkvæðið í leiknum en eftir tíu mínútur var staðan jöfn 5-5.

Stjörnur framtíðarinnar kepptu í Kórnum

Um liðna helgi kepptu efnilegu krökkunum okkar í 7. flokki stelpna og stráka á Ákamótinu í Kórnum í Kópavogi.Ljósmyndir frá foreldrum Umf.

Efnilegir piltar í handbolta

Strákarnir í 8. flokki í handboltanum sýndu glæsileg tilþrif á öðru móti vetrarins sem fór fram í Mosfellsbæ um helgina.Ljósmyndir frá foreldrum Umf.

Ómar Ingi með fullkomna nýtingu á HM

Eins og alþjóð veit luku Íslendingar leik á HM í handbolta um seinustu helgi þegar við lutum í gólf gegn heimamönnum í Frakklandi.Selfyssingar áttu kvartett fulltrúa í landsliðhóp Íslendinga þar sem Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Bjarki Már Elísson komu við sögu í öllum leikjum liðsins.