Sigur og tap í 4. flokki

Bæði lið 4. flokks karla léku í gær. 97 liðið vann KR-inga sannfærandi 30-20 en 98 liðið tapaði gegn HK 22-30.97 strákarnir byrjuðu frábærlega.

3.B tapaði

Selfoss-2 mætti KR í í 3. flokki í gær. Liðið var fáliðað að þessu sinni og náði ekki að sigra KR-ingana. Leikurinn var nokkuð góður á löngum köflum en KR-ingar stungu af í lokin og sigruðu 30-18.KR-ingar náðu forystu í upphafi leiks 4-1 en eftir það hélst leikurinn jafn alveg fram að hálfleik þar sem staðan var 14-11.

2. flokkur loksins með sigur

Seltirningar sóttu Selfyssinga heima á fimmtudagskvöldið síðastliðið. Voru gestirnir talsvert sigurstranglegri fyrir leik enda drekkhlaðnir landsliðsmönnum.

Dregið í Símabikarnum í karla og kvennaflokki

Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit í símabikar karla og kvenna. Bæði Selfoss liðin voru i dráttinum og fengu strákarnir ÍBV heima og stelpurnar gífurlega erfiðan leik gegn bikarmeisturum Val heima.

Jafntefli í 3. flokki

Strákarnir í 3. flokki mættu Frömurum í Vallaskóla í gærdag. Eftir mikinn baráttuleik þar sem Selfoss leiddi mest allan tímann urðu lokatölur 21-21 jafntefli.Leikurinn einkenndist af mjög góðum varnarleik báðum megin en liðin áttu erfitt með að skora, sérstaklega í fyrri hálfleik.

Upphitun fyrir FH - Selfoss í N1- deild kvenna

Á laugardaginn 26. janúar klukkan 13:30 leikur Selfoss gegn FH í Kaplakrika í N1-deild kvenna. Það verður á brattan að sækja en FH vann fyrri leikinn 21-28 á Selfossi eftir að staðan var 11-14 í hálfleik.

Fimm "nýjir" leikmenn til Selfoss

Undanfarið hafa 5 leikmenn bæst inn í æfingarhóp mfl. karla í handbolta. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið upp úr unglingarstarfinu á Selfossi.

Fimm "nýjir" leikmenn til Selfoss

Undanfarið hafa 5 leikmenn bæst inn í æfingarhóp mfl. karla í handbolta. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið upp úr unglingarstarfinu á Selfossi.

Selfoss-2 frábærir í 3. flokki

Síðastliðinn sunnudag mættu KR-ingar í heimsókn og léku gegn Selfoss-2 í 3. flokki. Liðin mættust fyrr í vetur og unnu KR-ingar þá nokkuð sannfærandi á heimavelli.

4. yngri náði ekki að sigra

Strákarnir á yngra ári í 4. flokki mættu FH í Kaplakrika á sunnudag. Leikurinn var jafn fram í síðari hálfleik en á stuttum kafla stungu FH-ingar af með góðum kafla og sigruðu 32-22.Selfoss byrjaði vel og leiddi 5-6.