09.05.2016
Jón Daði Böðvarsson er einn 23 leikmanna sem Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, völdu í landsliðshópinn sem fer á Evrópumeistaramótið í knattspyrnu í Frakklandi í sumar.
09.05.2016
Strákarnir okkar unnu fyrsta leik sumarsins í Inkasso-deildinni þegar þeir lögðu Leikni frá Fáskrúðsfirði að velli 3-2 á JÁVERK-vellinum á laugardag.
04.05.2016
Undirbúningur meistaraflokka Selfoss fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu er á lokametrunum en strákarnir hefja leik í 1. deildinni, sem að þessu sinni kallast Inkasso-deildin, laugardaginn 7.
18.04.2016
Selfoss fékk ÍBV í heimsókn í A-deild Lengjubikars kvenna á laugardag. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik og lengi vel stefndi í markalaust jafntefli. Það fór hins vegar ekki svo því þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði ÍBV og tryggði sér 1-0 sigur í leiknum.Selfoss tapaði því öllum leikjum sínum í Lengjubikarnum þetta árið.
14.04.2016
Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun um uppbyggingu íþróttamiðstöðvar á Selfossi.
11.04.2016
Knattspyrnudeild Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu á föstudag undir samning þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar.Það voru þeir Jón Rúnar Bjarnason (t.v.), útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi, og Adólf Ingvi Bragason, formaður knattspyrnudeildarinnar, sem skrifuðu undir samninginn í íþróttahúsinu Iðu að viðstöddum glæsilegum fulltúum deildarinnar í 7.
05.04.2016
Selfyssingar áttu ekki í neinum vandræðum með Fjarðabyggð þegar liðinu mættust í lokaumferð Lengjubikars karla á JÁVERK-vellinum á laugardag.Fjarðabyggð missti mann af velli með rautt spjald á 19.
05.04.2016
Selfoss mætti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í Egilshöll í seinustu viku. Fylkir komst yfir snemma leiks en Magdalena Anna Reimus jafnaði fyrir Selfoss eftir rúmlega hálftíma leik og var jafnt í hálfleik.
31.03.2016
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
30.03.2016
Íslendingar unnu frækin sigur á Grikkjum í vináttuleik í knattspyrnu í seinustu viku. Það bar helst til tíðinda fyrir okkur Selfyssinga að sóknarlína liðsins var skipuð tveimur Selfyssingum en félagarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson voru saman í fremstu víglínu liðsins.