Richard tryggði Selfyssingum ferð í Vesturbæinn

Selfoss lagði Njarðvík 2-1 í hörkuleik í Borgunarbikarnum í seinustu viku. Það voru þeir Pachu og Richard Sæþór sem skoruðu mörk Selfyssinga sem drógust á útivelli gegn stórliði KR í næstu umferð miðvikudaginn 25.

Stelpurnar lönduðu þremur stigum í Eyjum

Selfoss vann sterkan 0-1 sigur í Vestmannaeyjum í gær og var það Lauren Hughes sem skoraði eina mark leiksins á 21. mínútu.Nánar er fjallað um leikinn á vef  en þar má einnig finna  í deildinni..---Lo Hughes skoraði fyrsta mark Pepsi-deildarinnar á þessu keppnistímabili. Ljósmynd: Mbl.is/Sigfús Gunnar.

Jón Daði með Íslandi á EM

Jón Daði Böðvarsson er einn 23 leikmanna sem Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, völdu í landsliðshópinn sem fer á Evrópumeistaramótið í knattspyrnu í Frakklandi í sumar.

Sigur í fyrsta leik Íslandsmótsins

Strákarnir okkar unnu fyrsta leik sumarsins í Inkasso-deildinni þegar þeir lögðu Leikni frá Fáskrúðsfirði að velli 3-2 á JÁVERK-vellinum á laugardag.

Lokaundirbúningur fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu

Undirbúningur meistaraflokka Selfoss fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu er á lokametrunum en strákarnir hefja leik í 1. deildinni, sem að þessu sinni kallast Inkasso-deildin, laugardaginn 7.

Ósigur í lokaleik Lengjubikarsins

Selfoss fékk ÍBV í heimsókn í A-deild Lengjubikars kvenna á laugardag. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik og lengi vel stefndi í markalaust jafntefli. Það fór hins vegar ekki svo því þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði ÍBV og tryggði sér 1-0 sigur í leiknum.Selfoss tapaði því öllum leikjum sínum í Lengjubikarnum þetta árið.

Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun um uppbyggingu íþróttamiðstöðvar á Selfossi.

Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar

Knattspyrnudeild Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu á föstudag undir samning þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar.Það voru þeir Jón Rúnar Bjarnason (t.v.), útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi, og Adólf Ingvi Bragason, formaður knattspyrnudeildarinnar, sem skrifuðu undir samninginn í íþróttahúsinu Iðu að viðstöddum glæsilegum fulltúum deildarinnar í 7.

Tíu ungir leikmenn í sigurliði Selfoss

Selfyssingar áttu ekki í neinum vandræðum með Fjarðabyggð þegar liðinu mættust í lokaumferð Lengjubikars karla á JÁVERK-vellinum á laugardag.Fjarðabyggð missti mann af velli með rautt spjald á 19.

Stelpurnar stigalausar

Selfoss mætti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í Egilshöll í seinustu viku. Fylkir komst yfir snemma leiks en Magdalena Anna Reimus jafnaði fyrir Selfoss eftir rúmlega hálftíma leik og var jafnt í hálfleik.