14.08.2015
fyrir leik Selfoss og KA í 1. deildinni er tilbúin.Leikurinn fer fram á JÁVERK-vellinum í kvöld kl. 18:30. ATH. breyttur leiktími því það er farið að skyggja á kvöldin.Sjáumst á vellinum.
12.08.2015
Selfyssingar heimsóttu Þróttara í Laugardalinn í gær og unnu öruggan 0-3 sigur en liðið var betra á öllum sviðum fótboltans.Það gekk brösuglega að brjóta Þróttara á bak aftur og komið fram á 38.
11.08.2015
Meistaradeild Olís í knattspyrnu fyrir strákana í 5. flokki fór fram með glæsibrag á JÁVERK-vellinum á Selfossi um seinustu helgi.
10.08.2015
Selfyssingar strönduðu á Grindavíkurvelli á fimmtudag í seinustu viku þegar þeir mættu heimamönnum í 1. deildinni.Það var fátt um fína drætti í leik Selfyssinga sem voru 3-0 undir í hálfleik.
08.08.2015
Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, og var þetta annað árið röð sem bikarinn fer til HSK.
05.08.2015
Selfoss hefur kallað Hauk Inga Gunnarsson og Richard Sæþór Sigurðsson til baka úr láni.Haukur Ingi hefur í sumar verið á láni hjá KFR í 3.
05.08.2015
Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir félagar okkar í liði HSK stóðu sig með miklum sóma en rétt tæplega 200 keppendur frá HSK mættu til leiks.Fyrirmyndarbikar UMFÍ féll í skaut liðsmanna HSK annað árið röð og fimmta skiptið alls.
04.08.2015
Um helgina fer í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Þetta er ellefta árið í röð sem Knattspyrnudeild Umf. Selfoss heldur mótið sem gengur undir nafninu Olísmótið og er fyrir drengi í 5.
04.08.2015
Sameiginlegt lið Selfyssinga, Hamars í Hveragerði og Ægis í Þorlákshöfn í 4. flokki karla tók þátt í knattspyrnumótinu Rey Cup fyrir rúmri viku síðan.
30.07.2015
Selfyssingar lágu fyrir 0-2 Víkingunum hennar Olgu þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum í 1. deildinni í gær.Þegar allt leit út fyrir markalausan fyrri hálfleik skoraði leikmaður Víkings stórbrotið mark sem skildi liðin að í hálfleik.