30.09.2015
Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fór fram á JÁVERK-vellinum 12. september þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góða framistöðu á tímabilinu.Eftirtaldir einstaklingar hlutu viðurkenningar.
Flokkur
Leikmaður
Ársins eldra ár
Leikmaður
Ársins yngra ár
Mestu
framfarir
Besta
ástundun
3.
29.09.2015
Fyrir helgi var tilkynnt um þá leikmenn, þjálfara, stuðningsmenn og dómara sem þóttu standa upp úr í seinni hluta Íslandsmótsins í knattspyrnu kvenna og eru þeir neðangreindir.Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss var valin besti leikmaðurinn auk þess sem Guðmunda Brynja Óladóttir er í úrvalsliði umferða 10-18.Liðið er þannig skipað:Markmaður: Sonný Lára Þráinsdóttir (Breiðablik)Vörn: Anna Björk Kristjánsdóttir (Stjarnan), Málfríður Erna Sigurðardóttir (Breiðablik), Hallbera Guðný Gísladóttir (Breiðablik), Guðrún Arnardóttir (Breiðablik)Miðja: Dagný Brynjarsdóttir (Selfoss), Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (Breiðablik), Fanndís Friðriksdóttir (Breiðablik), Rakel Hönnudóttir (Breiðablik)Framherjar: Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss), Klara Lindberg (Þór/KA)Besti leikmaður: Dagný Brynjarsdóttir (Selfoss)Besti þjálfari: Þorsteinn Halldórsson (Breiðablik)Bestu stuðningsmenn: (Breiðablik)Besti dómari: Bríet Bragadóttir---Verðlaunahafar úr seinni umferð Pepsi-deildarinnar.
Ljósmynd: Myndasafn KSÍ.
28.09.2015
Ísland sigraði Hvíta-Rússland 2-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudagskvöld.Það voru Sunnlendingarnir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður Selfoss, og Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. Hólmfríður skoraði fyrra markið á 30.
25.09.2015
Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 26. september. Aðalvinningur er ferð á leik í enska boltanum. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.
25.09.2015
Það er með miklu stolti sem knattspyrnudeild Selfoss tilkynnir að Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Selfoss.Sem yfirmaður knattspyrnumála mun Gunnar sjá um stefnumótun í þjálfun yngri flokka félagsins.
22.09.2015
Selfyssingar sóttu Þróttara heim í lokaumferð 1. deildar um seinustu helgi. Það var fátt um fína drætti í leiknum sem fór fram við afar erfiðar aðstæður í roki og rigningu í Laugardalnum.Þróttarar skorðuðu eina mark leiksins en annars bar helst til tíðinda í leiknum að Sigurður Eyberg Guðlaugsson heillaði áhorfendur upp úr skónum með íþróttamannslegri framkomu svo þeir sungu fyrir hann í hvert skipti sem hann fékk boltann.
21.09.2015
Glæsilegt lokahóf Knattspyrnudeildar Selfoss fór fram í Hvítahúsinu sl. laugardag þar sem m.a. voru veitt verðlaun fyrir góða framistöðu leikmanna í sumar.
17.09.2015
Lokahóf Knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 19. september.Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.
17.09.2015
Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss er í íslenska landsliðshópnum sem sem mætir Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli í dag, 17.
14.09.2015
Stelpurnar okkar luku leik í Pepsi deildinni um helgina þegar þær tóku á móti Þór/KA í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti deildarinnar.