Tveir Selfyssingar í úrtakshóp 2001

Selfyssingarnir Sigríður Lilja Sigurðardóttir og Barbára Sól Gísladóttir tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum stúlkna af Suður- og Vesturlandi fæddar 2001.

Stefán Ragnar snýr heim á Selfoss

Stefán Ragnar Guðlaugsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og leikur því á ný með liðinu á næsta keppnistímabili.Stefán Ragnar er öllum hnútum kunnugur á Selfossvelli enda fæddur og uppalinn á Selfossi og lék m.a.

Ódýrt að æfa knattspyrnu á Selfossi

Líkt og undanfarin ár sýnir verðlagseftirlit ASÍ að æfingagjöld í knattspyrnu á Selfossi er með því allra lægsta á landinu.Þetta kemur Gunnari Rafni Borgþórssyni yfirþjálfara yngri flokka ekki á óvart og hann bætti við „Við erum ánægð með niðurstöðu sem við áður vissum en þrátt fyrir að vera með þetta lág æfingagjöld býður knattspyrnudeildin upp á vaktaðar rútuferðir í bestu æfingaaðstöðuna á Suðurlandi yfir vetrartímann í Hamarshöllinni í Hveragerði." Þetta er frábær þjónusta við íbúa á Selfossi þar sem lagt er upp úr metnaði og fagmennsku.Verðlagseftirlitið tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá sextán íþróttafélögum víðsvegar um landið.

Heiðdís og Hrafnhildur æfa með U19

Þær Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir, leikmenn Selfoss, æfa um helgina með úrtakshóp U19 kvenna.Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til æfinga 30.

Dagný til liðs við Portland Thorns

Dagný Brynjarsdóttir mun leika með Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð.Frá þessu var greint á vefsíðunni .Dagný þekkir vel í til í Bandaríkjunum eftir nám í Florida State háskólanum þar sem hún var fyrirliði í sigursælu liði skólans og einn besti leikmaður háskólaboltans á síðustu leiktíð.

Fullt hús hjá Dagnýju og Guðmundu Brynju

Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem vann tvo örugga sigra í undankeppni EM 2017 í seinustu viku.Liðið vann og og er Ísland því með 9 stig eftir þrjá leiki eða fullt hús stiga.

Þrír Selfyssingar æfðu fyrir U16

Þrír leikmenn Selfoss tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla en æfingarnar fóru fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U16 landsliðs Íslands.

Herrakvöldið 2015

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 30. október og opnar húsið kl. 19:30.Veislustjóri er Sigurður Ingi Sigurðsson frá Hamarskoti og ræðumaður kvöldsins er enginn annar en Kenneth Máni.Dýrindis matur af hlaðborði, skemmtiatriði, happadrætti og hið geysivinsæla pakkauppboð.Miðaverð kr.

Haustdögurður Selfoss getrauna

Laugardaginn 24. október, á fyrsta degi vetrar, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í glæsilegan dögurð (brunch) kl.

Dagný og Guðmunda Brynja með landsliðinu í Makedóníu og Slóveníu

Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, voru á dögunum valdar í landslið Íslands sem mætir Makedóníu í dag og Slóveníu mánudaginn 26.