02.09.2015
Stelpurnar okkar tóku á móti verðandi Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi deildinni á JÁVERK-vellinum í gær.Með sigri í leiknum gátu Blikar tryggt sér titilinn en Selfyssingar voru ekki á þeim buxunum og endaði leikurinn með jafntefli 1-1 í bráðfjörugum leik.
31.08.2015
Það var gríðarlega spenna á Suðurlandi á laugardag þegar Selfoss og Stjarnan mættust annað árið í röð í úrslitaleik Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli.Selfyssingar tóku daginn snemma og fjölmenntu á Hótel Selfoss þar sem boðið var upp á fjölskylduhátíð auk þess sem Suðurland FM útvarpaði stemningunni og lýsti leiknum.
28.08.2015
Selfyssingar lágu 3-0 fyrir Haukum á útivelli í 1. deildinni í gær.Nánar er fjallað um leikinn á vef Selfoss er áfram í 10. sæti deildarinnar með 17 stig og Grótta er þar fyrir neðan í fallsæti með 15 stig.
27.08.2015
Úrslitaleikur Borgunarbikarsins fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 29. ágúst kl. 16:00 þegar Selfoss og Stjarnan mætast. Þetta er annað árið í röð sem liðin mætast í úrslitaleik en í fyrra var sett aðsóknarmet þegar 2.011 áhorfendur studdu liðin dyggilega.
26.08.2015
Selfoss vann öruggan 1-3 útisigur á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Það voru Guðmunda Brynja Óladóttir, Magdalena Anna Reimus og Dagný Brynjarsdóttir (víti) sem skoruðu mörk Selfyssinga auk þess sem vítaspyrna frá Guðmundu var varin.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Með sigrinum endurheimtu Selfyssingar þriðja sæti deildarinnar, en liðið hefur nú 29 stig og er með tveggja stiga forskot á Þór í 4.
25.08.2015
Tveir leikmenn Selfoss, Esther Ýr Óskarsdóttir og Bergrós Ásgeirsdóttir, hafa verið valdar á landsliðsæfingu U19 kvenna sem fram fer 3.
24.08.2015
Selfyssingar kræktu sér í dýrmætt stig á heimavelli gegn Fjarðabyggð í 1. deildinni á laugardag.Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en það var hinn bráðefnilegi Richard Sæþór Sigurðsson sem jafnaði tvívegis fyrir okkar menn í leiknum.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Staðan á botninum hefur lífið breyst en Selfyssingar tveimur stigum frá fallsæti í 10.
20.08.2015
Selfyssingar fengu Val í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær og höfðu að lokum öruggan 3-1 sigur.Guðmunda Brynja Óladóttir kom Selfyssingum yfir með marki úr vítaspyrnu á 15.
20.08.2015
Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.
19.08.2015
Selfyssingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á útivelli gegn Fram í 1. deildinni í gær og uppskáru þrjú dýrmæt stig sem nýtast vel í harðri fallbaráttu.Leikurinn vannst 1-2 með tveimur mörkum frá Denis Sytnik í fyrri hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Eftir leikinn er Selfoss með 16 stig í 10.