Sannfærandi sigur á toppliðinu

Í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Borgþórssonar í gær gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttara, 2-0, í 11.

Stelpurnar mæta Val í undanúrslitum

Dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarins í seinustu viku og liggur fyrir að Selfoss tekur á móti Valskonum á JÁVERK-vellinum laugardaginn 25.

Leikskrá Selfoss-Þróttur

 fyrir leik Selfoss og Þrótt í 1. deildinni er tilbúin. Leikurinn fer fram á JÁVERK-vellinum í kvöld kl. 19:15. Grill og gaman á vellinum.

Tvö töpuð stig á Akureyri

Selfyssingar gerðu annað jafntefli sitt í röð í Pepsi-deildinni þegar þær heimsóttu Þór/KA í seinustu viku.Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem tryggði okkar stelpum jafntefli með glæsilegu skoti utan teigs þegar leiktíminn var að fjara út.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Þegar mótið er hálfnað er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 17 stig.Liðið tekur á móti Fylki í Pepsi-deildinni þriðjudaginn 14.

Stelpurnar í Barcelona

Stelpurnar í 3. flokki voru í Barcelona á Spáni seinustu viku þar sem þær öttu kappi við jafnöldrur sínar á knattspyrnumóti sem kennt er við staðinn.

Zoran hættir sem þjálfari Selfoss

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss og Zoran Miljkovic hafa komist að samkomulagi um að Zoran láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Selfossi þegar í stað.

Svekkjandi tap í erfiðum leik

Strákarnir okkar fóru norður yfir heiðar í gær og kepptu við Þórsara á Akureyri í 1. deildinni.Leikurinn var í járnum allan tímann, Þórsarar ívið sterkari og áttu hættulegri færi en okkar menn voru vel skipulagðir.Selfyssingar skoruðu fyrsta markið á 37.

Selfoss á meðal hundrað bestu í Evrópu

Lið Selfoss er í fyrsta sinn á lista yfir 100 bestu kvennaknattspyrnulið í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista sem vefurinn spelare12.com hefur gefið út. Selfoss er í 94.

Afhending á vörum frá Jako

Jako-vörurnar frá mátunardeginum verða afhentar í Tíbrá milli kl. 17 og 20 á morgun, miðvikudag 8. júlí.Á morgun verða afhentar allar flíkur utan vínrauðu keppnistreyjunnar sem afhent verður miðvikudaginn 15.

Ævintýrið heldur áfram

Stelpurnar okkar komust af harðfylgi áfram í undanúrslit í Borgunarbikarnum eftir hörkuleik við Eyjastelpur á föstudaginn.Leikið var í Eyjum og þrátt fyrir fjölda marktækifæra var staðan markalaus eftir 90 mínútur og því þurfti að framlengja.