20.07.2015
Selfyssingar héldu vestur á Ísafjörð á laugardag þar sem þeir mættu gjörbreyttu liði BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni. Liðin skiptu með sér stigum í leiknum eftir nokkrar sviptingar.Það var Elton Renato Livramento Barros sem dró vagninn í annars jöfnu liði Selfyssinga en hann skoraði fyrsta mark leiksins á 17.
16.07.2015
Það var rífandi stemming hjá strákunum í 5. flokki sem tóku þátt í á Akureyri fyrir rúmri viku. Veðrið lék við strákana sem sýndu listir sínar jafnt innan vallar sem utan.
15.07.2015
Selfoss tók á móti Fylki í Pepsi-deildinni í gær og fór leikurinn fram á JÁVERK-vellinum.Þrátt fyrir mikla yfirburði á vellinum allan tímann voru það stelpurnar úr Árbænum sem fögnuðu 0-1 sigri.
14.07.2015
Nýtt tveggja vikna námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2005-2010) hefst á mánudag og verður staðsett í Vallaskóla.Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá í netfanginu eða í síma 868-3474.
14.07.2015
Í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Borgþórssonar í gær gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttara, 2-0, í 11.
13.07.2015
Dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarins í seinustu viku og liggur fyrir að Selfoss tekur á móti Valskonum á JÁVERK-vellinum laugardaginn 25.
13.07.2015
fyrir leik Selfoss og Þrótt í 1. deildinni er tilbúin.
Leikurinn fer fram á JÁVERK-vellinum í kvöld kl. 19:15.
Grill og gaman á vellinum.
09.07.2015
Selfyssingar gerðu annað jafntefli sitt í röð í Pepsi-deildinni þegar þær heimsóttu Þór/KA í seinustu viku.Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem tryggði okkar stelpum jafntefli með glæsilegu skoti utan teigs þegar leiktíminn var að fjara út.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Þegar mótið er hálfnað er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 17 stig.Liðið tekur á móti Fylki í Pepsi-deildinni þriðjudaginn 14.
09.07.2015
Stelpurnar í 3. flokki voru í Barcelona á Spáni seinustu viku þar sem þær öttu kappi við jafnöldrur sínar á knattspyrnumóti sem kennt er við staðinn.
09.07.2015
Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss og Zoran Miljkovic hafa komist að samkomulagi um að Zoran láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Selfossi þegar í stað.