Þrjár deildir áfram fyrirmyndardeildir ÍSÍ

Þrjár deildir Umf. Selfoss fengu endurnýjun viðurkenninga sinna sem á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 16. apríl sl. en um er að ræða frjálsíþróttadeild, knattspyrnudeild og taekwondodeild.Í umsögn ÍSÍ kemur fram að handbækur deildanna eru vel unnar og uppfylla vel öll ákvæði fyrirmyndarfélaga þannig að tryggt er að allir rói í sömu átt.Sveitarfélagið Árborg styrkir sérstaklega fyrirmyndarfélög innan sveitarfélagsins á ári hverju.

Keppni á Íslandsmótinu hefst á JÁVERK-vellinum á laugardag

Keppni í 1. deildinni í knattspyrnu hefst á laugardag þegar Selfyssingar taka á móti BÍ/Bolungarvík á JÁVERK-vellinum en leikurinn var færður frá Ísafirði vegna þess að enn er snjór á vellinum fyrir vestan.Vefmiðillinn en umfjöllunin sem hér fylgir byggir að nokkru á umsögn fótboltamiðilsins.Eins og Selfyssingar vita hefur liðið verið í neðri hluta deildarinnar undanfarin tvö tímabil.

Fótboltastelpurnar selja SÁÁ álfinn

Eins og í fyrra sjá meistaraflokkur og 2. flokkur kvenna í knattspyrnu um álfasölu SÁÁ á Selfossi. Rúmlega 30 leikmenn flokkanna sjá um söluna ásamt meistaraflokksráði og hefur Hafdís Jóna Guðmundsdóttir umsjón með sölunni.Árleg álfasala SÁÁ hófst 6.

Sindri Pálmason snýr aftur á Selfoss

Selfyssingar hafa samið við þrjá nýja leikmenn en það eru þeir Sindri Pálmason, Denis Sytnik og Ragnar Þór Gunnarsson.Sindri Pálmason hefur gengið til liðs við Selfyssinga á nýjan leik frá danska félaginu Esbjerg en hann fór til danska liðsins frá Selfossi í byrjun árs 2014. Sindri hefur spilað með unglingaliði Esbjerg en þessi 19 ára gamli leikmaður snýr aftur á Selfoss þar sem hann sá ekki fram á að fá tækifæri með aðalliðinu eins og greint var frá á . Sindri mun styrkja lið Selfyssinga til muna en hann lék þrjá leiki með liðinu í 1.

Selfyssingar úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Stelpurnar í meistaraflokki í knattspyrnu tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins með 4-2 sigri á ÍBV á JÁVERK-vellinum í seinustu viku.

Einn sigur og eitt mark í Frakklandi

Þremenningarnir úr leikmannahópi Selfoss sem léku með U19 landsliði Íslands sem léku í milliriðli EM 4.-9. apríl luku leik í gær en þetta voru þær Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir sem var fyrirliði liðsins í öllum leikjunum.Liðið tapaði fyrsta leik sínum gegn og einnig gegn.

Morgunnámskeið akademíunnar

Það er glæsilegur hópur ungra knattspyrnuiðkenda sem hefur mætt á morgunæfingar á vegum Knattspyrnuakademíunnar seinustu vikur. Glæsilegir krakkar sem leggja mikið á sig til að taka framförum í sinni íþrótt.

Þrír Selfyssingar til Frakklands

Þrír leikmenn Selfoss eru í U19 landsliði Íslands sem leikur í milliriðli EM, dagana 4.-9. apríl. Þetta eru f.v. Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir.

Gumma breytti gangi leiksins

Guðmunda Brynja Óladóttir var í sigurliði Íslands sem lagði Holland í æfingaleik A-landsliða kvenna í knattspyrnu í Kórnum í Kópavogi í gær.Gummu var skipt inn á völlinn á 70.

Sameiginleg æfing meistaraflokka í fimleikum og knattspyrnu

Laugardaginn 21. mars buðu stelpurnar í meistaraflokki í fimleikum stelpunum í meistaraflokki í knattspyrnu til sín á æfingu. Stelpurnar tóku góða upphitun, fimleikastöðvar og dönsuðu svo saman í lokin.