Fréttir

Mikil ásókn í Guggusund

Í dag hefjast ný námskeið í ungbarnasund eða eins og flestir þekkja það. Námskeiðin eru fyrir börn frá þriggja mánaða aldri til 6 ára auk þess sem boðið er upp á sundskóla fyrir börn fædd 2010 og eldri.Líkt og áður er mikil ásókn í sundið og því eru einungis örfá pláss laus í flestum hópum.Skráning hjá Guðbjörgu Bjarnadóttur á og í síma 848-1626 .

Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 15. og laugardaginn 16. janúar 2016. Þema ráðstefnunnar í ár er markmið, skipulag og vellíðan.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum sveitarfélagsins að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.

Æfingar hafnar að nýju eftir áramót

Æfingar hjá Umf. Selfoss eru hafnar að nýju eftir frí um áramótin. Flestir flokkar hjá félaginu voru í fríi yfir hátíðarnar en það eru margir af eldri hópunum sem una sér vart hvíldar þrátt fyrir jólasteik og áramót.

Guggusund - Ný námskeið hefjast 14. janúar

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 14. janúar og föstudaginn 15. janúar.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2010 og eldriSkráning á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Allar æfingar falla niður mánudag 7. desember - Uppfært

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.

Mátunardagur Jako

Umf. Selfoss í samstarfi við Jako hefur skipulagt mátunardag í Tíbrá á morgun, miðvikudaginn 25. nóvember milli klukkan 17 og 19.Tilboð Jako má sjá á myndunum hér fyrir neðan.Á sama tíma verður afhentur fatnaður frá mátunardegi í seinustu viku.

Átta afreksstyrkir til Umf. Selfoss

Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár.

Selfoss endurheimti titilinn

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 1. nóvember sl.Selfoss vann stigakeppni mótsins með 84 stig og endurheimti þar með titilinn eftir nokkurt hlé.

Gleði og góður andi á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss síðastliðinn sunnudag. Keppt var í þremur aldursflokkum iðkenda 14 ára og yngri.

Guggusund - ný námskeið hefjast 29. október

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 29. október.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2010 og eldriSkráning á og í síma 848-1626Guðbjörg H.