Fréttir

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sl. sunnudag og mættu keppendur frá þremur félögum til leiks. Keppt var í þremur flokkum: hnátu og hnokka 10 ára og yngri, sveina og meyja 11-12 ára og telpu og drengja 13-14 ára.Umf.

Myndasýning í tilefni af Guggusundi í 25 ár

Í október eru liðin 25 ár frá því að Guggusund hóf göngu sína. Af því tilefni er stefnt að því að setja upp myndasýningu í Sundhöll Selfoss af þeim börnum sem hafa verið í Guggusundi síðustu 25 ár.Við biðjum fólk sem verið hefur á námskeiðum hjá Guggu um myndir teknar af börnunum í Guggusundi og það væri gaman að fá líka myndir af börnunum þegar þau eru orðin eldri og þá sérstaklega af þeim sem hafa haldið áfram í íþróttum.

Flöskusöfnun sunddeildar

Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 1. október 2016.

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.

Sundæfingar hefjast 5. september

Langar þig að prófa að æfa sund? Í sundi styrkir maður flesta vöðva líkamans og nær þreki og þoli. Hjá Sunddeild Umf. Selfoss er góður og skemmtilegur hópur iðkenda og þjálfararnir eru bæði góðir og með mikla reynslu.Æfingar eru aldursskiptar - Koparhópur 9 ára og yngri (f.

Góðir fulltrúar Sunnlendinga í Ríó

Sunnlendingar eiga góða fulltrúa á Ólympíuleikunum sem staðið hafa yfir undanfarna daga og lýkur í Ríó de Janeiro í Brasilíu annað kvöld. Á vef er greint frá því að Selfyssingar eigi þrjá fulltrúa í Ríó.

Guggusund – Ný námskeið hefjast 25. ágúst

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 25. ágúst og föstudaginn 26. ágúst.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.

Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á , sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald kr.

Skráning hafin á Unglingalandsmótið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.