12.11.2015
Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 1. nóvember sl.Selfoss vann stigakeppni mótsins með 84 stig og endurheimti þar með titilinn eftir nokkurt hlé.
03.11.2015
Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss síðastliðinn sunnudag. Keppt var í þremur aldursflokkum iðkenda 14 ára og yngri.
19.10.2015
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 29. október.Eftirfarandi hópar eru í boði:
- Ungbarnasund fyrir 0-2 ára
- Barnasund fyrir 2-4 ára
- Sundnámskeið fyrir 4-6 ára
- Sundskóli fyrir börn fædd 2010 og eldriSkráning á og í síma 848-1626Guðbjörg H.
15.10.2015
Unglingamót HSK í sundi fer fram í innilauginni í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 1. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 10.00 en upphitun byrjar kl.
02.09.2015
Á dögunum var gengið frá ráðningu Magnúsar Tryggvasonar sem yfirþjálfara hjá Sunddeild Selfoss. Magnús er menntaður íþróttafræðingur, margreyndur sundmaður og sundaþjálfari bæði hér á Selfossi sem og á Suðurlandi öllu.
29.08.2015
Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi en fimleikar og júdó hefjast í næstu viku.Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 1.
20.08.2015
Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.
17.08.2015
Námskeið í og Guggusund fyrir börn frá þriggja mánaða aldri að yngstu bekkjum grunnskóla hefjast 27. ágúst.Skráning og upplýsingar hjá Guðbjörgu H.
08.08.2015
Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, og var þetta annað árið röð sem bikarinn fer til HSK.
05.08.2015
Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir félagar okkar í liði HSK stóðu sig með miklum sóma en rétt tæplega 200 keppendur frá HSK mættu til leiks.Fyrirmyndarbikar UMFÍ féll í skaut liðsmanna HSK annað árið röð og fimmta skiptið alls.