Fréttir

Páskamót Selfoss

Páskamót Selfoss í sundi fór fram í gömlu innlauginni á sunnudag. Keppendur stóðu sig afar vel og var gleðin við völd í lauginni.Það var Kristján Emil Guðmundsson sem smellti myndum af keppendum á mótinu.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 16. mars

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 16. mars og föstudaginn 17. mars.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Sigríður og Ingibjörg sæmdar silfurmerki

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss fór fram í gær, mánudaginn 27. febrúar. Á fundinum skautaði formaður deildarinnar yfir starf ársins.

Aðalfundur sunddeildar 2017

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 27. febrúar klukkan 18:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 12. janúar

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 12. janúar og föstudaginn 13. janúar.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Flöskusöfnun sunddeildar

Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 14. janúar 2017.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sl. sunnudag og mættu keppendur frá þremur félögum til leiks. Keppt var í þremur flokkum: hnátu og hnokka 10 ára og yngri, sveina og meyja 11-12 ára og telpu og drengja 13-14 ára.Umf.

Myndasýning í tilefni af Guggusundi í 25 ár

Í október eru liðin 25 ár frá því að Guggusund hóf göngu sína. Af því tilefni er stefnt að því að setja upp myndasýningu í Sundhöll Selfoss af þeim börnum sem hafa verið í Guggusundi síðustu 25 ár.Við biðjum fólk sem verið hefur á námskeiðum hjá Guggu um myndir teknar af börnunum í Guggusundi og það væri gaman að fá líka myndir af börnunum þegar þau eru orðin eldri og þá sérstaklega af þeim sem hafa haldið áfram í íþróttum.

Flöskusöfnun sunddeildar

Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 1. október 2016.