Fréttir

Birta Sif valin í landsliðshóp

Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í október næstkomandi. Í janúar og apríl stóð Fimleikasamband Íslands fyrir úrvalshópaæfingum og gáfu nú nýlega út hverjir hefðu komist í landsliðshóp.Birta Sif Sævarsdóttir, sem æfir með 2.

Íslandsmót unglinga - fyrri hluti

Nú á laugardaginn fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í hópfimleikum.Mótið fór fram á Akranesi og var umgjörðin hjá Skagamönnum til mikillar fyrirmyndar og mótinu meðal annars varpað í beinni á youtube fyrir þá sem gátu ekki mætt.Selfoss átti 3 lið á þessum hluta mótsins, en þau kepptu öll í 2.

Minningarmót 2018

Laugardaginn 28. apríl síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót hjá fimleikadeild Umf. Selfoss. Minningarmótið er haldið í minningu um Magnús Arnar Garðarsson, þjálfara hjá deildinni sem lést í mótorhjólaslysi aðeins tvítugur að aldri, árið 1990.Minningarmótið hefur skapað sér fastan sess hjá fimleikadeildinni og er orðið að uppskeruhátíðinni okkar, þar sem þeir iðkendur eða lið sem skarað hafa framúr fá ýmis konar viðurkenningar.

1., 2. og 4. sætið á bikarmóti fullorðinna í hópfimleikum

Helgina 17. - 18. mars síðastliðinn fór fram bikarmót fullorðinna í fimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ og var þar keppt í 2.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Aðalfundur fimleikadeildar 2018

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 14. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Fimleikadeild Umf.

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.

Bergþóra Kristín ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar

Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss.Bergþóra Kristín er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum.

Skráning hafin á Nettómótið

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum sunnudaginn 18. febrúar 2018. Mótið verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.Keppt verður eftir 5.

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeilar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.