Styrktaraðilar okkar

Tanja Birgisdóttir nýr yfirþjálfari

Stjórn fimleikadeildar Umf. Selfoss tilkynnir að búið er að ganga frá ráðningu Tönju Birgisdóttur sem yfirþjálfara á efsta stigi deildarinnar fyrir næsta fimleikatímabil. Tanja ætti að vera flestum vel kunnug enda hefur hún þjálfað hjá deildinni í mörg ár en færði sig yfir til Stjörnunnar sl.

Síðasti hluti - Minningarmót

Síðasti hluti minningamóts fór fram á síðasta fimmtudag en þar sýndu yngstu iðkendur deildarinnar listir sínar. Mótið var þrír hlutar og þar gerðu iðkendur æfingar sem þau hafa verið að æfa í vetur.

Mikið fjör á minningarmótinu 2017

Fimmtudaginn 25. Maí, uppstigningadag var haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson fyrrum þjálfara en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.

Minningarmót 2017

Fimmtudaginn 25. maí, uppstigningardag verður haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.

Flottur árangur á Íslandsmótinu á Akureyri

Seinni hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram um helgina á Akureyri, skráðir voru yfir 550 keppendur frá 14 félögum víðsvegar af landinu.

Sumarfimleikar fyrir börn fædd 2008–2010.

Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika. Ekki þarf að hafa verið í fimleikum áður til að geta sótt þessar æfingar.

Glæsilegur árangur fyrir austan

Fyrri hluti Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum um seinustu helgi. Selfoss sendi þrjú lið til keppni sem öll stóðu sig frábærlega.Tvö lið kepptu í 2.

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.

Sumarblað Árborgar 2017

fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.