Styrktaraðilar okkar

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Sex félagar sæmdir silfurmerki Umf. Selfoss

Fjölmenni var á aðalfundi fimleikadeildar Umf. Selfoss sem fram fór í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar.Ný stjórn var kjörin á fundinum og bar til tíðinda að formannsskipti urðu í deildinni þar sem Inga Garðarsdóttir tók við keflinu af Þóru Þórarinsdóttur. Karl Óskar Kristbjarnarson og Oddur Hafsteinsson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og komu þau Sesselja Sumarrós Sigurðardóttir, Ágúst Sigurjónsson og Guðrún Ásta Garðarsdóttir inn í stjórn í stað þeirra.

Góður árangur á WOW bikarmótinu

WOW Bikarmótið í hópfimleikum fór fram helgina 11-12.mars í Ásgarði, íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Selfoss átti þrjú lið á mótinu, tvö stúlkna lið í 2.flokk og blandað lið í 2.flokk.Blandað lið Selfoss í 2.

Margrét valin íþróttamaður HSK 2016

Ársþing HSK fór fram um helgina í Hveragerði en á þinginu var fimleikakonan Margrét Lúðvígsdóttir valin íþróttamaður HSK  árið 2016.Margrét hefur æft fimleika frá unga aldri og náð miklum árangri innan greinarinnar.

Ræktó styður fimleika

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á  liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis.

Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgina 25.-26. febrúar.  Mótið fór fram í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi, þar tóku þátt um 900 keppendur á aldrinum 9 til 13 ára.Fimleikadeild Selfoss sendi alla sína keppnishópa á þessum aldri á mótið, alls ellefu lið.

Aðalfundur fimleikadeildar 2017

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Fimleikadeild Umf.

Mikið fjör á Nettómótinu

Nettómótið var haldið um helgina í íþróttahúsinu  Iðu á Selfossi. Þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið en í ár tóku rúmlega 150 krakkar þátt á mótinu.Það voru 16 lið sem kepptu frá sex félögum en það voru Afturelding, Björk, Gerpla, Rán, Stokkseyri og heimaliðið Selfoss.

Nettómótið á sunnudaginn

Hið árlega Nettómót í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 19. febrúar. Mótið hefst klukkan 9:00 og stendur til 14:00.

Íþróttaskólinn hefst á sunnudaginn

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 15. janúar 2017. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti .Kennarar eru Steinunn Húbertína Eggertsdóttir kennari og Sigurlín Garðarsdóttir íþróttafræðingur.Kennt er í tveimur hópum:Hópur 1 kl.